Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 41
43 sitt skip í Vestmannaeyjum, og voru á xiij menn«. Páll var son- ur Vigfúsar lögmanns Erlendssonar á Hlíðarenda og var hann lög- maður 1556—69. Þá er aftur að minnast á einn fyrri viðburð, sem um er getið í Lögmannsannál 1397‘) þannig: »Helsleiginn Þordur Arna son j Vestmannaeyjum saklaus af vtlenskum kaupmonnum er þar kuomv vt. oc vrdv þar margir adrir storir auerkar«. I Grottskálksannál2) er þessi atburður talinn ári fyr, og sagt þannig frá honum: »Vegin Þordr bondi saklaus j Uestmanna ey- um um nott er hann geck af sæng. lagu þar vi skip«. Um þennan atburð eru mér ekki kunnar aðrar frásagnir, né heldur hver Þórður þessi var, sem líklega hefir verið merkur bóndi. En ekki var þetta í fyrsta skifti að útlendir kaupmenn gerðu spellvirki í eyjunum og heldur ekki síðasta, svo sem nú skal sagt nokkuru gjör frá. 7. Enskir. Vestmannaeyjar eru merkisstaður fyrir verzlunarsögu íslands. Á 15. og 16. öld virðast þær vera annar helzti verzlunarstaðurinn hér sunnanlands, og Hafnarfjörður hinn. Sennilegast hefir verið þar mjög mikil verzlun fyr á öldum, og á síðari öldum hefir einnig ver. ið þar allmikil verzlun. Auk þess að höfnin var allgóð og hin eina fyrir sunnan Reykjanes, var þar og hið bezta útræði. Sóttu bændur af landi þangað bæði fiskæti og útlendar vörur í 3enn, en kaup- mennirnir hér gerðu bæði að selja sinn útlenda varning mönnum úr eyjunum og af landi, og keyptu fyrir hann þar bæði landbúnaðar- og sjávarútvegs-afurðir. Á 15. öldinni fara miklar sögur af verzlun og öðrum afskiftum Englendinga á Vestmannaeyjum. Fyrsta frásögn um komu enskra kaupmanna til eyjanna mun vera í Lögmannsannál 14133); segir þar svo frá: »Kuomv .V. skip ensk til Islands oc logdu oll inn j Vestmanneyiar. kuomv þar ut j bref send af konginum a Einglandi til almugans oc til allra bestv manna j landinu. ath kaupskapur væri leyfdur med hans menn sierliga. j þat skip sem lionum til heyrdi. var fyrst talat vm Biorg- vinar kaup villdv enskir þar ecki til hluta. sidan keypti hver sem orkadi eptir efnum«. Hvort sem þetta er upphaf verzlunar Englendinga í eyjunum *) Isl. ann., bls. 285. a) Isl. ann., bls. 369. s) Isl. ann., bls. 291.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.