Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Síða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Síða 45
47 um, ólöglegri verzlun og allskonar óskunda þeirra á íslandi á þeim árum1). Segir Hannes að þeir hafi þetta sama ár, sennilega um sumarið, tekið hann sjálfan, umboðsmann konungsins, höndum eftir að hafa drepið þjón hans og sært aðra fleiri, og síðan haldið honum í fangelsi í 9 daga á skipum sínum. Þrjú skip héldu til Skagafjarð- ar og gengu skipverjar á land upp með fylktu liði vopnuðu, gunn- fánum og hornablástri, og kváðust drepa hvern mann, er þeir mættu ná. Snerust Skagfirðingar til varnar og ráku þá af höndum sér, segir Hannes, og ekki nefnir hann að þeir hafi drepið þar aðra en sýslumann konungs danskan, Jón Ibe, en þeir lúbörðu ráðs- mann Hólakirkju, Jón prest Pálsson. Einn af kaupmönnum þeim er áður var getið í Vestmannaeyjum, nefnir hann, og annan enskan kaupmann, sem líklega hefir komið þangað þetta sumar, og segir að þeir hafi þá rænt 9 lestum af fiski konungs þar. Sama sumar fór Þorleifur Arnason í Vatnsfiröi á egin skipi utan á konungfund og eftir hans boði; er hann kom nálægt Fær- eyjum, réðust þar á hann Englendingar brutu skip lians og s.t rðu menn hans; komust þeir þó undnn með naumindum og náðu Fht- eyjum. Þá réðust og enskir á annað skip, er var frá Bergen, særðu skipsmenn, og drápu einn, er hét Jesse Jute. Við þessa menn varð engum lögum komið en bíða varð skað- ann bótalaust. — Og ekki linti umferðum Englendinga. Ekki mun getið Englendinga hér næsta sumar; munu þeir þó vissulega hafa verið hér, en að líkindum ekki farið með miklum óspektum, enda hefir Hannes þá verið utan það sumar; virðist hann hafa siglt seinni hluta sumars 1420, eftir 15. ág., en þann dag kúgaði hann frú Guðríði konu Vigfúsar ívarssonar Hólms þess er áður var getið, til að handleggja scr konungs vegna það góss alt, sem hún hefir með að fara laust og fast, og Vigfús átti. i konungdómsins vald og heita sér að faia á konungs fund mcsta sumar, og hafa og njóta hvað sem hans náð vill hér um gert hafa4). Utan hefir hann farið, því að annað sumar þar á eftir, 1422, segir Lögmannsannáll3) að hann hafi komið út hingað í Vestmannacyjum ásamt Balltzar (þ. e. Balthazar van Damme), gengið þar á land með sveinum sínum, og farið þaðan til moginlands, »oc neyttv þcss er kongurinn hafdi ueitt þeim landit j lien eptir þui sem þeira bref uoru latandi. vard þeim þat til litils samþyckis sialfvm sidan« segir annálshöfundur. — Hafa því báðir eftir þessu haft landið að ‘) Prentað í ísl. fornbrs. IV. b., bls. 824 — 34. *) Isl. fornbrs. IV. b., bls. 284—5. 8) Isl. ann., bls. 293.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.