Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 70
72 menn skutu líkinu út um glugga í hljóði og fluttu það í skyndi eftir ám tveim ofan til Túronsborgar. Var hann þar grafinn 11. nóv. með mikilli dýrð að viðstöddum 2 þúsundum munka. Eftir- maður hans einn reisti mikla kirkju yfir gröf hans. Einn af lærisveinum Marteins biskups skrifaði æfisögu hans og ritaði um margar af jarteiknum hans; hét sá Severus og Sulpicius öðru nafni. A íslenzku eru til þrjár lítt breyttar útleggingar af þessu riti (De vita beati Martini liber), Marteinssögur.1) Eftirmaður hans einn, Gfeorgius Florentius, öðru nafni Gregorius, biskup í Túr- onsborg 573—94, hinn mikli sagnaritari Frakka, ritaði 4 bækur um 206 jarteiknir hins heilaga Marteins, er orðið höfðu eftir andlát hans, og hafa allar þær, sem lýst er í 3 siðustu bókunum orðið á tímum Gregors biskups sjálfs. Síðan hefir margt verið um Martein ritað, en rit þessara tveggja manna eru aðalheimildirnar.2) Marteinn biskup varð eðlilega höfuðdýrlingur og verndargoð Frakklands. Kápa (capa) hans var varðveitt í höll Frakkakonunga og mun hús það (oratorium eitt eða bænhús), er hún var geymd í, hafa verið nefnt capetta, (kapella), en þeir capellani (kapellánar, sbr. kapalín) er henrar gættu.3) — Síðan voru einstakar hirðkirkj- ur konunga nefndar kapellur, og loks ýmsar litlar kirkjulegar bygg- ingar og guðshús. — Er Frakkakonungar lögðu til orustu létu þeir bera kápuna fyrir hernum svo sem gunnfána. — Sumir segja að þessi kápa hafi verið sá hluti feldar hans, er hann sneið af handa fátæka manninum, svo sem áður var getið um, en sú saga mun ekki vera á neinum frumfornum heimildum bygð. Marteinsmessa, greftrunardagur hans og endurfæðingardagur til eilífs lífs, 11. nóv., var mjög heilagur haldinn af alþýðu og er enn, með miklum fögnuði og fornum siðvenjum.4) Stafar það af því, að Marteinsmessa varð um líkt leyti og hin fornu haustblót heiðinna manna höfðu verið, og eiga sumir siðirnir rót sína að rekja til heiðninnar. Á Marteins- messu gerðu menn sér glaðan dag. Mathákar og drykkjumenn lof- uðu Martein mjög og skoðuðu hann sem dýrling sinn sérstaklega; mun það hafa komið til af jarteikn einni sem Gregorius biskup skýrir *) S(aga) Martini episcopi, Marteins saga og Saga ens helga Martinus erki- byskups; allar útg. í Heil. manna sögum. Christiania 1877, I., hls. 554—642. 2) Herzogs Real-Encyklopadie, ritg. um Martein biskup eftir Weingarten. Rit Gregors biskups eru t. d. í tom. LXXI Patrologiæ Latinæ J. P. Migne. Verður hér farið eftir þeirri útg. og Heilagra manna sögum, útg. Ungers. s) Sjá t. d. orðabók du Cange og Herzogs Real-Encyklopadie. 4) Marteinsmenn á Norður- Þýzkalandi, Marteinseldar i Belgíu og Rinarlönd- unum, Marteinshorn, Marteinsgæsir, Marteinsvín o. fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.