Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 76
78 14. aldar. — Hin bríkin, sem fylgt heflr þessari, hefir líklega verið tilheyrandi »brík yflr altari« (superfrontale), sbr. það sem áður er sagt um bríkurnar frá Grund, sem nafni hans og dóttursonarsonur, Eiríkur Loftsson, gaf kirkjunni þar, og enn eru til. Taflanna og bríkanna er getið í hinum máldaganum frá 14. öld- inni (frá 1394), en ekkert nánar. Ef til vill heflr þessi tafla ávalt verið fyrir háaltarinu í kirkjunni, en þó er það ekki víst; upptaln- ingin á gripunum frá 1394 bendir jafnvel á að hinar eldri «tabulæ ij« hafi verið fyrir og yfir háaltarinu eftir sem áður og þá hafa þess- ar bríkur Eiríks sjálfsagt verið fyrir og yflr sérstöku Marteins altari 1 kirkjunni, en af máldaganum frá 1461(—1500) má sjá að auk há- altarisins voiu Maríu-altari og Marteins-altari í kirkjunni. Eftir siðaskiftin heflr Marteinsaltarið verið lagt niður og brík sú, er fyrir því var, verið höfð fyrir framan háaltarið, og þar var þessi er Gísli biskup Magnússon vísiteraði á Möðruvöllum 28. ág. 1761; segir hann svo í vísitatíugjörðinni: »Altare af Trie med utskornum rend- um og maludum 4. Stölpum samt pilarum tvisettum til beggia hlida. Framanfyrer altare er gomul málud og fernisud tabla af tre, og tvöfolld grada, i þeim nedre standa 2 stolpar med Kopar Liösapyp- um, millum þeirra og gaflþils Kyrkiunnar eru 3. Jarnteinar med sparlokum 4m af fronskum(?) vefnade og glitsaum. bryk er yfer altare af alabast nockud göllud, þö enn nu riett væn«. — Þessi búningur um altarið er mjög fornlegur og merkilegur. — Síðar hefir verið smíðað nýtt altari í kirkjuna og tafla þessi sett upp yflr alabastursbríkina á kórþilið. Loks heflr hún þótt óhæf þar og verið sett upp á kirkjuloft — Betur að allir vorir fornu kirkju- gripir, sem nú eru gjörsamlega horfnir, hefðu verið geymdir á kirkjuloftunum! Myndin, sem fylgir hér með, er prentuð í Vínarborg með mynda- móti eftir Angerer & Göschl, gerðu eftir ljósmynd eftir Pétur Brynj- ólfsson í Reykjavík. Myndin er hvergi nærri svo skýr sem sjálft málverkið, vegna þess að litirnir á því koma ekki fram á henni; « enda er hún og mjög mikið smækkuð, = 1:8. Matthías Þórðarson. ]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.