Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 5
5 á rannsóknunum á sjálfum staðnum, en alment viðurkend niður- staða ekki fengin í lögbergsmálinu. í viðaukagrein við ísl.-lýs. sína (II. 403—407) gat Kálund 1882 um ritgerðir þeirra Sigurðanna, um leið og hann leiðrjetti ýmislegt, er hann hafði áður ritað (í I. b.) um Þingvöll, en tók lítið tillit til þeirra að öðru leyti. Katastasis prent- aði hann þá jafnframt á íslenzku; hafði haft útleggingu af henni í I. b., eftir vondri uppskrift. — Þrem árum síðar var hún prentuð í Árb. 1884—1885, bls. 139—152, eftir því sem hún var í einni góðri afskrift, líkri þeirri er Kál. prentaði, og jafnframt eftir þeirri, er áður hafði verið prentuð í Þjóðólfi 1851, sem var slæm. Frumrit Sigurðar lögmanns var þá óþekt í bili, en dr. Jón Þorkelsson, nú þjóðskjalavörður, fann það síðar (í N. kgl. s. 1281 fol.) og ljet prenta í Árb. 1887, bls 45—46. í sama handriti fann hann aðra katastasis eða »búðaskipun« 1735, og gaf hana út jafnframt (Árb. 1887, bls. 47). Taldi hann líklegt að hún væri eftir son eða sonarson Sigurðar lög- manns, Sigurð sýslumann eldra eða Brynjólf sýslumann í Hjálmholti. Björn Gunnl., þeir Sigurðarnir og Kálund báru hina eldri búðaskip- un saman við þær tóttir, sem þeir sáu, en hina yngri hefir enginn borið saman við þær, svo kunnugt sje, fyr en jeg gerði það fyrir fám árura, eftir að hafa mælt búðatóttirnar og samið lýsingar þær er hjer verða nú settar. I viðauka við útgáfu sína af Sturlungasögu 1878 (II, 505 o. s. frv.,— með uppdr.)rit aði Guðbr. Vigfússon um lögberg og ljet í ljós sömu skoðun og áður við Kálund, og sem Kálund hafði fært rök að, að það hafi verið fyrir vestan, en ekki austan, öxará. Konr. Maurer fjellst á sömu skoðun í ritdóm um bók Kálunds (í Germania XXIV) 1879. Aftur á móti vildi Vilhj. Finsen ekki fallast á hana, heldur ljet i ljós í orðaskýringum sínum aftan við Skálholtsbók af Grágás 1883 og í riti sínu »IJdkast til en isl. Retshistorie«, sem enn er óprentað, að hann teldi S. V. hafa hrakið hana með rannsókn sinni og ritgerð í Árb. 18801. Árið 1883 gaf Guðbrandur Vigfússon út II. b. af Corpus poetkum boreale, og á bls. 496—97, aths. 4, tók hann enn i stuttu máli fram helztu ástæðurnar gegn þeirri kenningu, að lögberg hafi verið austan ár, og fyrir hinni, að það hafi verið vestan árinnar. Nokkrum árum síðar studdi dr. Björn M. Olsen skoðun þeirra Guðbrands og Kálunds í ritgerð um lögberg, sem útgefin var (á bls. 137—47) í »Germanistische Abhandlungen zum LXX. Geburtstag Kon- 1) Sbr. einnig ummæli Valdimars Ásmnndarsonar i Árb. 1888—92, bls. VI. (æfiminning S. V.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.