Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 7
Þar var grein um Þingvöll og þinghaldið forna og haldið fram þeirri skoðun, að ef lögberg hafi verið vestan ár, svo sem ein göm- ul og áreiðanleg saga (þ. e. Sturlunga-saga) bendi ótvírætt á, þá hljóti það að hafa verið einhvers staðar á eystri gjábakkanum. Síð- an er getið um hleðsluna og steinana, sem á henni voru, og Jón Olafsson kveðst hafa gert úr stillur yfir ána 1724, og sagt að 2 þeirra hafi fundist aftur seinna í ánni1 2 * * * * *. Höfundurinn, sem var dr. Björn M. Olsen, nefnir ennfremur rannsókn S. V. á hleðslunni 1880 og þykir það, er kom í ljós við hana, beinlínis styðja það, að lög- berg hafl þarna verið í fornöld. Landmælingadeild herforingjaráðsins danska gjörði uppdrátt af Þingvelli árið eftir, 1908, og gaf hann út 1910; stærðin var 1 : 5000, miklum mun stærri en útgáfurnar af uppdrætti Björns Gunnlögs- sonar, (sem voru */4 af frumkortinu, 1 : 6912). Þessi nýi uppdrátt- ur náði og yfir nokkru stærra svæði; jafnframt gerði landmælinga- deildin uppdrætti af öllu umhverfinu og gaf út næsta ár (1909); voru það blöð af hinu stærra íslands-korti hennar, stærðin 1 : 50000. Þessir uppdrættir eru vitanlega rjettir að því er mælingar og af- stöðu snertir, en ekki með nægilega mörgum nje rjettum nöfnum á, og eiga þessi blöð að þvi leyti sammerkt við önnur blöð af þessum mikla lands-uppdrætti. — Á Þingvalla-kortinu eru flestar búðatótt- irnar markaðar, en hvorki mannvirkið á gjárbarminum lægri fyrir norðan Snorra-búð, nje mannvirkin á hinu svonefnda Lögbergi, og að ýmsu leyti er kort þetta ekki nægilega nákvæmt til að sýna þennan margbreytta stað með öllum hans einkennum8. Árið eftir að þessi uppdráttur var gefinn út ritaði jeg i Árb. 1911, bls. 3—35, grein um alþingisstaðinn forna, en aðallega um þingstörfin, svo sem ætla mætti, að þau hafi verið á þjóðveldistíma- 1) Það mun eiga að hafa verið 1903, i september, er þeir fóru saman til Þingvalla dr. B. M. Ólsen, dr. Jón Stefánsson og Hall Caine skáldsagnahöfundnr. — Sumarið 1880 (í júní?) hafði B. M. Ó. fnndið einn þessara steina, að hann segir í Germ. Ahh., Göttingen 1893, bls. 142. — A eyrunum þarna niðnr- og suður-undan sjást nú aðeins mjög fáir svo stórir steinar og virðist varla hægt að fullyrða um nokkurn þeirra, að hann sje einn af þeim er þeir Jón Ólafsson gerðu úr stillurnar 1724. 2) Veturinn 1911—12, stækkaði hr. Samúel Eggertsson i Reykjavik þennan uppdrátt, til afnota við fyrirlestra um Þingvöll fyrir alþýðufræðslunefnd Stúdenta- fjelagsins; stærðin var 1 : 1000. — Við athuganir á Þingvöllum hefi jeg notað þanu uppdrátt og markað á hann þær búðatóttir og aðrar fornar mannvirkjaleifar, er ekki voru þegar markaðar áður. — Mjer reynist hann enn of lítill og álit að gera þurfi annan stærri, helzt 1 : 500, og að öllu leyti fullkomnari, en útgáfa af þeim nýja uppdrætti þyrfti ekki að vera svo stór.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.