Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 14
14 budarveggena; Enn ad erfdum kann hun ecki ad ganga og ecki ad reparerast nema med ydar leife. Buder hafa vered brukadar á al- þijnge almennelega i fyrndenne, og aungva nijtanlega aheyrslu ætla eg þad mune kunna ad fá á hærre stódumm, ef þier vilied af skaffa þær sem komnar eru. Enn þad er i ydar frijvilia ad leifa budar- giórdena og leifa ecke, Item ad leggia Skilmála, sem bádum kann umm ad semia og þa verdur eingin þrætann « Það er að skilja á þessu brjefi byskups, að búðirnar, sem þá sjeu á alþingisstaðnum, hafi yfirleitt verið bygðar í tíð sjera Jóns og að hann hefði miklu getað ráðið um bygging þeirra; en jafnframt er biskupi að sjálfsögðu vel kunnugt um það, að »búðir hafa verið brúkaðar á alþingi almennilega í fyrndinni«. Sjera Jón var ekki ánægður með þessar undirtektir, skrifaði byskupi um hæl, næsta dag og ljet þá byskup tilleiðast; er svar hans til prests að finna á bls. 1085—86 í sömu brjefabók, dags. 7. s. m. Upphafið af því er prentað í Árb. 1884—85, bls. 143, neðan- máls1; hefir Árni Thorsteinsson landfógeti ritað þar um þetta mál, á bls. 143—145. Hafði byskup skrifað meðmæli síu með bænarskrá sjera Jóns daginn áður, 6. sept., og er afrit af því skjali í hinni dönsku brjefabók 1728—36, bls. 1066—67, á eftir bænarskrá prests. Er upphafið á ummælabrjefi byskups til konungs þannig: Præsten Hr- Jon Haldorsen besværger sig over tvende ting i denne sin aller- underdanigste Suppliqve til Eders KongL Mayt. 1° at i stæden for at Lantingsmændene fordum tid, baade geistlige og verdslige har i mands minde brugt deres Telter, saa længe Landstinget har over- staaet, da har de verdslige nu for nogen faa aar begynt, at oplegge Tofter, hvilke de overdecker med vadmel i Ligning af et Telt for mageligheds skyld. Disse tofter kaster de op af Jord og Steen* o. 8. frv.2 Þá var amtmaður Joachim Henrichsen Lafrentz og kom nú til hans umsagnar. Eins og sjá má af útdrættinum úr umsagnarbrjefi hans, sem prentaður er í Árb. 1884—85, bls. 144—45, tók hann þetta mál til rækilegrar meðferðar og skrifaði um það langt erindi til konungs. Var hann því eindregið mótmæltur, að þingmönnum yrði á nokkurn hátt meinað að byggja búðir og hafa hesta sína vestau ár. Erindi amtmanns er svo fróðlegt viðvíkjandi þessu búðamáli og 1) En ekki fyllilega rjett: A eftir „medtekid11 (1. 1) vantar: med Olafe Brinj- olfssyne; „afnrda dugheitum11 á að vera „ofurdadngheitum11 (4. 1.); »eirnin vilja« á að vera „eirnen þad ad vilia“ (5. 1.); „ei“ (7. 1.) og „eigi“ (9. 1) á víst að vera „ecki“. 2) Framhaldið verður ekki lesið fyllilega orði til orðs í hrjefahókinni, sakir skemda á hlaðinu; efnið er þó ljóst, en óþarft að setja hjer meira.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.