Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 16
16 ve8tan ár, því að þeim megin var þingið haldið síðustu aldirnar, enda er æ síðan nefnt Þingið vestanfram með ánni, og sunnanvið götuna neðanfrá ánni upp í skarðið hjá Snorra-búð, þar sem íiestar eru tóttirnar. Tóttirnar athugaði jeg og mældi 17. júlí 1916 og næstu daga, flestallar. Mannvirkin á Spönginni og í túninu, vestan traðanna, rannsakaði S. V. 1880, og ruældi; er hjer farið eftir því er hann segir um þau í skýrslu sinni, sem getið var hjer að framan. Búðatóttirnar fyrir vestan ána má flokka í 4 flokka: Gjábúðir, eða búðir í Almannagjá, Skarðbúðir (Snorrabúð og þær), búðir und- ir hallinum, fyrir norðan götuna upp frá ánni, og búðir í Þinginu. A. Gjábúðir. Þær eru allar, nema ein (2. hjer) að austanverðu við akveginn, sem gerður var í gjánni sumarið 1897, milli hans og gjábakkans lægri1. 1. Sú búð er næst (um 84 m. frá) brúnni yfir neðri fossinn, sem steypt var úr steini árið 1912; áður hafði verið trjebrú á hlöðn- um grjótstöplum, gerð árið 1897. Tóttin virðist fremur nýleg, vegg- ir allir glöggir, um 50—60 cm. að hæð. Hún snýr nær þvi sem gjáin. Dyr eru á miðium vestur-hliðveggnum, samanfallnar. Lengd- in er 9 m. og breiddin 4, að utanmáli, en 6,60 m. og 2 m. að inn- an. Björn Gunnlögsson ritar á uppdrætti sínum, að þetta hafi verið búð Lýðs Guðmundssonar; þess lætur S. G. og getið á spássíu á sín- um uppdrætti. Lýður var sýslumaður í Vestur-Skaftafellssýslu 1755 —1800; d. 7. des. 18122. Ekki er ólíklegt að hann hafl fyrstur bygt búð þessa og þá einn notað hana. 1) Sveinn lœknir Pálsson var staddur á Þingvelli um þingtimann 1793; 16 júlí kveðst hann hafa gengið með sjera Páli Þorlákssyni npp í Snókagjá, sem er partur af Almannagjá, fyrir norðan götuna npp í Langa-stig. Hann getur um Gálga- klett m. fl. og loks Drekkingarhyl, og kemst því næst svo að orði: „Her vesten- for er Giauen bredest og smukkest, og ved denne Tid fnld af de til Althinget Rei- sendes Tælte og Boeder“. Sjá dagbók hans í Landsbs., hrs. Bókmfjel. nr. 2 fol., hls. 134, efst. Shr. Isl. beskr. I., 97. Sjá einnig ferðabók Eggerts Ólafssonar, hls. 929. — Hinir ýmsu partar Álmannagjár hafa sin sjerstöku nöfn. Fyrrum mun að eins sá hiutinn, sem er milli árinnar og haksins milli Kárastaðastígs og Hestagjár (er nú nefnist, siðan 1907?) hafa heitið Almannagjá. 2) Um hann sjá Sýslum.œfir IV., bls. 660—64. — Jón prófastur Stein- grimsson segir 2 smásögur í Ævisögu sinni (Rvik 1913—16), bls. 291—95, frá 2 atburðum á aíþingi; hvenær þeir gerðust er ekki tilgreint. Siðari frásagan er um 2 beiningakerlingar, sem komu til Lýðs sýslumanns i þessari húð hans til þess að biðja hann ölmusu. Um Lýð sýslumann ritar sjera Jón margt annað i ævisögn sinni, og um ýms •viðskifti þeirra í milli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.