Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 43
43 en lengst af komu margir aðrir á Þingvöll um þingtímann, eins og frásagnir Jóns prófasts Steingrímssonar, er getið var hjer að fram- an, bera vitni um. 28 Um 12 m. í hásuður frá þessari smátótt, 27 , og nær ánni, um 5 in. fyrir suðvestan 26., er óglögg tótt, sem snýr langsum og virðast dyr hafa verið mjög nærri suðvesturgafli á þeim hlið- veggnum, sem nær er hallinum, en líkara hefði þó verið til, að þær hefðu verið á hinni hliðinni, og þar sýnir B. Gr. þær á sínura uppdrætti. Lengdin er um 8,50 m. og br. 5 m. að utanmáli, en veggir eru svo útflattir, að þeir verða ekki lengur ákveðnir ná- kvæmlega. Eftir miðri tóttinni langsum er sem garði eða veggur, en breiddin að innan virðist vera 2,20 m. og lengd 5,30 m. Þessi tótt er ekki sýnd á uppdrætti herforingjaráðsins, og sú næsta, smá- tóttin nr. 29., ekki heldur. S. G. markar hjer 2 samhiiða búðir á sínum uppdrætti og eru því dyr á hinni efri á þeim veggnum, sem nær er hallinum; kallar hann þá búðina »búð Reykholtsdals- og Skoradals-manna 1017; áður Tungu-Odds«; sbr. Alþst, bls. 11, og uppdráttinn og skrána (18.) aftanvið. Rök S. G. fyrir þessu eru alveg ófullnægjandi, enda er þessara búða hvergi getið. — Hina búðina, sem nær er ánni, kallar hann »búð Höskuldar Dala-Kolls- sonar 984«; sbr. uppdráttinn og nr. 14 á skránni og nr. 11 á bls. 12 í Alþst. Lýsir hann þar, hversu hjer er háttað. Kveðst setja þessa búð hjer eftir katastasis frá 1700, en þar er búð Höskuldar Dala- Kollssonar talin hafa verið »millum auxarár og Geirs Goda budar*. En búð Geirs goða setur S. G. samt fyrir sunnan þessa búð og ekki fyrir vestan. — Hefði hann talið þá búðina, er hann ætlar hafa verið búð Reykholtsdals- og Skoradals-manna, búð Geirs goða, þá hefði þetta komið betur heim við katastasis frá 1700. En nú segir þar, að búð Geirs goða hafl verið þar sem Christofors Heidemanns búð var og næst fyrir austan búð Gissurar hvíta, er var þar sem amtmannsbúð var 1700, svo að þessi búðastæði eru allfast ákveðin í katastasis. S. G. gerir grein fyrir því á bl3. 12 í Alþst., hvar búð Gissurar hvíta (amtmannsbúð) og búð Geirs goða (Heidemanns-búð) hafl verið hjer, samkvæmt búðaskipuninni frá 1700 og samkvæmt hinni gömlu mynd eða uppdrætti af Þingvelli (Plan og Prospect af öxer-aae Alting), sem getið var hjer að framan, bls. 15. Eins og sú mynd ljósast ber vitni um sjálf, verður raunar ekkert um þetta dæmt af henni, svo ónákvæm sem hún er. í rauninni sýnir hún enga búð á þessum stöðvum, en 3 hrauktjöld sunnar, skamt frá ánni og önnur 3 eins, nær hallinum, eða langt frá ánni, og svo enn norð- ar amtmannsbúð og stiftbefalingsmannsbúð norður af henni; þær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.