Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 44
44 tvær eru einu búðirnar, raeð hlöðnum veggjum, sem hún sýnir; annars sýnir hún eintóm tjöld, lögmanns og varalögmanns, Hóla- byskups og landfógeta, og 7 ónafngreind, auk þeirra 6, er áður var getið. Lögrjettu sýnir hún einnig, en sem tjald, með klukku á gálga fyrir dyrum úti; stendur það all-langt frá ánni, að vestanverðu við hana. Helzt virðist myndin gerð eftir minni, af lítt kunnugum og lítt kunnandi manni, því að hún er frámunalega illa gerð og röng1. Það er athugavert i þessu sambandi, sem tilgreint var hjer að framan úr afskrift Guðm. Skagfjörðs af búðaskipuninni frá 1700r þar sem hann segir, að timburhúsið, er kallað var amtmannsstofa,. eftir því er Árni byskup Helgason sagði S. G., hafi staðið þar er Christopher Heidemann hafði áður sína búð, en hin tjaldaða amtmanns- búð hafi ekki verið þar, heldur, eins og í frumritinu af búðaskipun- inni stendur, næst fyrir vestan (hjer víst = sunnan), þar sem búð Grissurar hvíta var. En hvar var þá amtmannsstofa — Heidemanns- búð — Geirs-búð? Var hún þar sem búðartóttin 30. sjest nú, eins og S. G. segir? Og hefir þá amtraannsbúð 1700 (hin tjaldaða) — Gissurar-búð verið (samkvæmt búðaskipuninni) þar sem tótt 31. er? Kálund segir í Isl. beskr. I, bls. 148, að bent sje á amtmannsbúðar- tóttina fyrir vestan ána, nokkuð á ská gegnt byskupabúð. Það verður varla unt að fara mikið eftir því i þessari tóttaþyrpingu og líklega er þetta alveg marklaust, bygt á uppdrætti B. G. eða því er B. G. hefir skrifað á hann (sbr útg. Kálunds af honum, III. á honum), að því er helzt má ætla, en ekki neinni lifandi sögusögn á staðnum; en B. G. hefir sýnilega skrifað þetta eftir búðaskipuninni 1700 og tilvísun S. G.; en hvað S. G. hafði fyrir sjer, fyrir því ger- ir hann þau rök í Alþst, bls 12, sem áðan var bent á: búðaskip- unin frá 1700, afstaða tóttanna við hallinn, borin saman við hana, og svo þessi ónákvæma, gamla mynd. Virðist því ekkert lið að orðura Kálunds um þetta, nje því er B G. hefir skrifað á uppdrátt sinn. — Orð Guðm. Skagfjörðs eru óyggjandi, að timburhúsið »amt- mann8stofa« hafi staðið þar sem Heidemanns búð hafði staðið áður,. en ekki þar sem amtmannsbúðin tjaldaða hafði verið. Má því telja vist, að ekki sjáist nú glöggar veggjaleifar af Heidemanus-búð (Geirs-búð), en því gleggri af amtmanns-búðinni hlöðnu og tjölduðu (Gissurar-búð). En eins og sjá má af iýsingunni af 30. (Heidemanns- búð (= Geirs-búð) S. G.) er sú tótt mjög óþessleg, að amtmanns- stofan hafi verið þar. Hún er blátt áfram sjálf órækur og áþreifan- legur vottur um það, að þar hefir ekki amtmannsstofa — Heide- 1) Sbr. Isl. beskr. I, bls. 148, n. J).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.