Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 48
48 ’þetta*. — Og nr. 3299 lýpir S. V. svona: »Refitt með silkikögri, sem var yflr dyrunum á tjaldinu, — því hinn hlutann vantar sem áður er sagt. Hann er rúm H/a al. (98 cm.) fyrir utan kögrið, en 7 þuml. (18,3 cm.) á breidd. Kögrið er með ljósbláum, gulum og hvítum silkiskúfum; það er að neðan og fyrir báða enda. Þess skal getið, að tjald þetta getur verið miklu eldra en frá tíð Olafs stipt- amtmanns, því það er víða dregið og sumstaðar bætt af sama efni, til að halda því við, en að öðru leyti er það heilt og vel um gengið*. Hvað því svo við víkur, sem segir í búðaskipuninni frá 1700, að búð Geirs goða hafi verið hjer og búð Höskuldar Dala-Kollssonar milli hennar og árinnar, þá er það skemst af því að segja, að þær búðir eru hvergi nefndar í Njáls-s. eða öðrum fornritum og óvíst, hvar þær hafi verið. Það er líklegt að Geir goði hafi haft búð sína nálægt búð Gissurar hvíta, sem búðaskipunin telur næsta hjer, sunnanvið þessa; en sjálfsagt er búð Gissurar = Mosfellingabúð, svo sem hún er einnig nefnd í Njáls-s., sbr. 33. og 119. k. Enn- fremur er auðsjeð af 33. k. í Njáls-s., að búð Höskuldar Dala-Kolls- sonar er = Dalamannabúð, svo sem hún er nefnd í sögunni. En eins og ráða má einnig af Njáls-s., hafa báðar þessar búðir verið vestan ár, og líkindi til, að Dalamannabúð hafi staðið sunnar en Mosfellingabúð, en ekki er það vist sarat; hún kann að hafa staðið norðausturundan henni eins og búðaskipunin segir. Það er valt að byggja í þessu efni á því sem sagt er um göngur manna, t. d. í liðsbónunum, hvar eða hvaðan Hrútur hafi sjeð Unni, hvaðan Hall- gerður kom, þá er hún mætti Gunnaii o. s. frv. Hinsvegar er einnig valt, að reiða sig nokkuð á búðaskipunina frá 1700 í þessu efni. Hún er sennilega bygð á ágizkunum eftir frásögnunum, aðallega í Njáls-s., og höfundur hennar eða 17. aldar menn hafa sennilega ekki staðið betur að vígi en menn nú á tímum, er þeir skyldu reyna að gera sjer grein fyrir, hvar þessi eða hin búð í fornöld hafi staðið1. 29 Um 1 m. nær hallinum en 28., og við suðvesturendann á henni, er örlítil tótt, ferhyrnd og jöfn á alla vegu. Dyr eru á suð- vesturvegg miðjum. Stærð að utanmáli 3,30 m. á hvorn veg, en að innan 1,30 m. Mun hafa verið eldhús (soðhús), geymslubyrgi eða 1) Sbr. ennfr. Isl. beskr I., bls 102—103, og Alþst., bls. 12. „Plázið“ í þeirrri grein á að vera „planið“ (svo i frumritinn), þ. e. upplráttur höf. — S. Gr. segir s. »t., að Njáls-s. sje ekki vel samkvæm sjálfri sjer um þessa búð (Dalamannabúð) í 2. og 33. k.; en eins og Kálund bendir á í Is). beskr. 1. c. er þar raunar um enga ósamkvæmni að ræða i Njáls-s., en með þvi að draga rangar ályktanir af frásögn- inni á hvorum staðnum geta menn komist i bobba, einkum með að fá alt i samræmi við búðaskipunina um leið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.