Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 61
61 stöðum hjer, norðan vegarins, nefnilega fyrir vestan óg austan læk þann, er hjer fellur í ána og er framrás vatnsins úr gjánum1. Að vestanverðu vottar helzt fyrir búð á 3 stöðum þar sem talan 43 er við 2 búðir hálfar á uppdrætti S. G. aftanvið Alþst., og þar sem talan 46 er á sama uppdrætti. — Að líkindum eru þetta búðatóttir þær, er áður var sagt, að Kálund nefndi í ísl. beskr. I., bls. 98. En hvort hjer hafi verið búð Hólmsteins Spak-Bersasonar og Njarð- víkingabúð, eins og S. G. gizkar á, sbr. skrána með uppdrættinum og bls 23 í Alþst, um það er ekki unt að segja neitt með rökum. Að austanverðu við lækinn eru 2 þústir ógreinilegar, er kunna að vera eftir búðir; mun það vera þar sem S. G. markar óglögga búð (eða búðir) og ætlar verið hafi Hofsverja búð, sbr. 45 á skránni og og uppdrættinum og bls. 23 í Alþst. — Allar aðrar tóttaleifar hjer um kring og í túninu, sem S. G. hefur markað á uppdrátt sinn (44 og 47—52 á uppdr. og skránni) og ritað um í Alþst., eru nú horfnar. Engar þeirra hefir B. G. markað á sinn uppdrátt, hvorki sem glöggar nje óglöggar2. Milli Flosagjár og akvegarins, er hjer var gerður 1907 (Kon- ungsvegar), og sunnanvert við kjaftinn á Brennugjá, eru á 2 stöð- um móaþústir, er kunna að þykja bera vott um forn búða- stæði; liggur vegurinn jafnvel gegnum hið syðra. Engar tóttir eru markaðar hjer á uppdráttunum. — Nokkru fyrir norðan nyrðri þústina, og norðan Brennugjár-kjaftsins, en vestan vegarins, er hóll einn, sem glögt er markaður á uppdrætti S. G. og á uppdrætti. S. V. eða mynd, sem er aftanvið Árb. 1880—81, en ekkert er hann merktur. S. G. getur um þennan hól á bls. 44 í Alþst., og að sum- ir segi að hann sje haugur Þorleifs jarlsskálds. — í rauninni er hóll þessi ekki óþesslegur, að hann hafi verið orpinn yfir dauðan mann í heiðni, og rannsakaði jeg hann því 26.-27. ág. 1920. — Rannsóknin leiddi ekki í ljós, að hjer hefði með vissu verið haugur, og ekki heldur, að hjer hefði verið búðartótt, en að hjer væru þó leifar einhvers mannvirkis, og að líkindum umturnaðar fyrir löngu. — Líkara þykir mjer samt til, að einhver eða einhverir hafi verið hjer heygðir, en að hjer sje leifar af búðartótt 1) Eins og menn sjá er stranmnr í vatninu i Flosagjá og enn meiri i Nikulás- argjá, sem nú er kölluð; hefir þetta vatn framrás hjer og viðar. En þetta vatn er einkum lækur sá, er rennur um Leirurnar svo nefndu fyrir innan Fögruhrekku, og myndast fyrir ofan Almannagjá úr mörgum giljum. Shr. uppdrátt herforingjaráðsins, 36 S A. 2) Geta má þess fyrir seinni tima menn, að tótt sú sem er austan við lækinn, en snnnan vegarins, kvað vera eftir kofa, er sjera Jens Pálsson hygði þar og gerði i tilraunir með silnngaklak.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.