Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 66
66 fyrir grjóthrygg (hring?)«; er »niður við bergið og í miðjunni aem væri lítið, afgirt rúm með steinum á berginu(?), en ekkert verður 8agt um þetta með vissu*. — Mannvirki þetta er nefnilega á frem- ur fiatri berghellu, sem virðist þó hafa verið lægst í miðju og með grunnum jarðvegi á, en nú er það 1—6 f (0,32—1,88 m) að hæð eða þykt; hæst um miðju. »Neðantil í miðri þessari upphækkun, hjer um bil eina alin 18 — 12 þumlunga1 2 3, eftir því sem bergið er sljett eða ósljett, sjest móta fyrir þunnu, svörtu plöntulagi. Ofan á því er ljós vottur um ösku og líka viðarkol, einkanlega á einum Btað, enda víðar; plöntulagið svarta má rekja víðast hvar. Af þessu er það ljóst, að þessi upphækkun á Lögbergi, eða mannvirki skift- ist i tvö tímabil, hið yngra og hið eldra, því eldra lagið, sem undir er, hefir verið orðið plöntu- og grasi vaxið, þegar tóttin og meiri upphækkun var gjörð; gæti mannvirkið líka hafa tekið fleiri breyt ingum síðar. Tóttin er líklega lítil búðartótt frá seinni tímum (?)s, og lögrjettan síðan verið höfð þar, eins og munnmælin benda á, að Lögberg hefir stundum verið kallað Lögrjettuspöng á seinni tímum«. Þannig lýsir S. V. þessu mannvirki og eftir þessu er raunar líklegt að ferhyrnda tóttin sje búðartótt. En að hún hafi nokkru sinni á seinni tímum verið lögrjetta, eða lögrjettan höfð í henni, er óhugsandi8. En hitt kann að vera, að hún sje búðartótt frá seinni tímum; eins og áður var sagt eru þó allar aðrar búðatóttir frá þeim tímum vestan ár. En sje hún frá 14.—16. öld, þá verður hún hin eina búð, auk Byskupabúðar, sem til virði3t vera frá þeim öldum. Að hún virðist hafa verið fremur glögg áður en hreyft var við henni með greftinum, er eðlilegt, því að hún stendur á sljettu bergi og ekkert hefir verið stungið úr henni eða hróflað við henni vegna annara búðabygginga síðan hún var gerð. Lýsing S. V. á hringnum eða kringlunni umhverfis eða undir tóttinni gæti bent til að þar væri fremur um gamla lögrjettu að ræða, heldur en að ferbyrnda tóttin sje lögrjettutótt, — ef þessi lýs- ing væri full-ákveðin. Eftir því sem sagt er fyrir um skipun hinn- ar fornu lögrjettu í lögrjettuþætti í Grágás má ætla að hún hafi einmitt verið kringlótt, þrír sammiðja hringir um opið miðsvæði4. 1) 1 ‘/s—1*/4 al. (0,94—1,10) m.) er vlst átt við. 2) Sbr. lýsinguna á þessu mannvirki i Þjóðólfi, 3. árg., bls. 270: »A lögbergi miðju var það, sem dómendur sátu, þar sjer enn merki til dómhringsins, og er það núna grasivaxin hringrúst. Innan i hring þessum sjer til húsrústar, og er hún nýrri og glöggari; liún er frá seinni timum alþingis á Þingvöllum og var kölluð allsherjarhúð«. 3) Sbr. Isl. beskr. I„ 123—130. 4) Sbr. Isl. beskr. I, hls. 118.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.