Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 68
68 Sturl.s., útg. Kálunds I., 29., segir, eins og tilgreint var hjer á undan, hvar Byrgisbúð var rúraum 100 árum siðar. Það var á alþingi 1120 er þeir áttust við Þorgils Oddason og Hafliði Másson, og Þorgila særði Hafliða á þinginu að dómi. Kom mál Þorgils í dóm á sama þingi, »ok settu þeir þrisvar niðr dómendr sína í dómsstaðnum, ok mátti aldri dómrinn setjaz Ok þá nefndi Haf- liði vátta at því, at hann mátti eigi dóminum fram koma fyrir ofriki Þorgils, ok þá færðu þeir dóminn austr í hraunit hjá Byrg- isbúð; þar gæta gjár þrim megin, en virkisgarðr einum megin; ok í þeim dómi verðr Þorgils Oddason gerr sekr skógarmaðr«. Af þessari upplýsingu um Byrgisbúð er ljóst, hvers vegna Flosi hefir tjaldað hana brennumála-þingið, — hvort sem nú virkisgarðurinn hefir verið kominn þá eða ekki. I annan stað virðist varla geta verið vafamál samkvæmt þessu, hvar Byrgisbúð hafi verið, nefni- lega hjer á Spönginni, svo sem Kálund hefir einnig sjeð og bent á‘. En af þessu leiðir í rauninni, að þetta mannvirki, sem er sýnilega hið eina, er gert hefir verið nokkru sinni á Spönginni, hlýtur að vera Byrgisbúð. En þar fyrir er alls ekki sjálfsagt, að Svínfellinga- búð hafi verið hjer, nje búðarvirki þeirra Orms og Þórarins Jóns- sona á Svinafelli. Er fremur ósennilegt að Byrgisbúð hafi heitið öðru nafni Svínfellingabúð; og af frásögn Sturls. (I. 461) um það, þegar við sjálft lá, að orusta yrði á völlunum hjá lögrjettu sumarið 1234, virðist helzt mega ráða, að búðarvirki þeirra Orms og Þórar- ins hafi ekki verið svo afskekt sem það hefði verið, ef það hefði staðið austur á Spönginni. Þar segir svo: »Kolbeinn gecc með flocc sinn vapnaðan upp i virki þeira bræðra Orms ok Þorarins, ok havfðo þeir allir samt þar flocka sina með vapnum. Snorre var með flocc sinn i breckunne fyrir ofan Val-havll ok allt uestr um Dilkinn. Var Þorleifr með honum ok Arni Magnus son. [Orækja var með sinn flokk upp frá1 2 laugrettu ok hendo gaman at glimum. Þorarinn son Saka-Steingrims, hafðe gengit or flocki Kolbeins til buðar Iokla-manna ok stoð við vegginn ok talaþe við annan mann ok stoð a vixl fotunum. Þa gengu þeir þar at Ion prestr Mark- us son ok Sueinn son hans, ok hio Sveinn a baða fotleggi honum ok af annan, enn skoraðe þo miok a annan. Siþan snero þeir upp mille Austfirðingabuþar ok Iokla-manna-buðar ok stefndo sva i 1) Það er mjög liklegt. að ekki að eins »dómhringurinn« 4 spönginni eint, heldur þessi frásögn Sturl.-s. eða aðrar frásagnir um þennan dóm & Spönginni hafi átt þátt i þvi, að sú skoðun myndaðist á siðari tímum (seint á 17. öldinni liklega), að Lögherg hafi verið þar. 2) í Króksfjarðarbók stendur : „þeir voro þa fyrir ofan,“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.