Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 74
74 Samfast land þar austan árinnar; er ekkert sem mælir á móti því, að svo hafi verið, en hins vegar ólíklegt af frásögninni, að lögrjetta hafi þá verið úti í hólma. Með konungsbrjefi 20. marts 1563 var leyft að flytja lögrjett- una úr þeim hólma, er hún hafði verið á, á annan stað, sem höf- uðsmaður og lögmennirnir kæmu sjer saman um og alþýðu væri hentugur, þvi að sá hólmi, sem hún hafði staðið á, var þá eyddur af vatnagangi1. Þe8S er raunar hvergi getið, að þetta konungsleyfi til lögrjettu- flutningsins hafi verið notað þetta ár eða hin næstu. Það er óef- andi, að Pouel Stiissen (Páll Stígsson) hefir sjálfur staðið á bak við útgáfu þe3sa konungsbrjefs, og sennilegast að hann hafi haft í hyggju að fá með þessu ekki að eins lögrjettuna sjálfa flutta til, heldur alþingi flutt burt af Þingvelli, til Bessastaða eða þangað í grendina. En sá flutningur hefir þá mætt mótspyrnu Islendinga, og sennilega hefir alt verið við hið sama í tið Páls. Hann andaðist fám árum síðar, 3. maí 1566. — Átta árum síðar, 5. apríl 1574, gaf Friðrik konung- ur út annað brjef um flutning alþingis, og skyldi það nú flutt að Kópavogi, þar eð það lægi »paa En fast vbeleylig sted for menige mand som thiid schulle söge«, og væri hættuminna að halda það í Kópavogi2. Var nú ekki neitt tekið fram um það, að lögmenn og lögrjettumenn skyldi neitt að spurðír um þetta, heldur boðið að fara algerlega eftir þessu konungsbrjefi Hafi það nokkru sinni verið 1) Sbr. Safn. II., 122. — Konungsbrjef þetta hefir hingað til ekki verið prentað. Er það því sett bjer, eftir afskrift, sem þjóðskjalavörður hefir góðfúslega látið mjer i tje: Kon. mts. breff om adeltingit paa Island, at maa leggis paa et bequemt sted, som effterfölger: Wij Frederich thend anden et cetera. giöre alle witterligt, at efftherthij wij ere komne vdj forfaringe, at thend holm, som laugretten, paa hvilcken adeltingit paa wort land Island haffver werit holdit, er aff wand forgangit, tha paa thet wore wndersotte ther sammesteds paa theris ret icke skulle forsömmis, haffue wij vndt oc tilladt oc nu mett thette wort obne breff wnde oc tillade, at laugretten maa paa et andet bequemt steed heen leggis, oc befalit oss elskelige Pouel Stiissen, wor mand, thienner oc embitzmand ther sammesteds, at skulle met laugmendene ther paa landet ther om ens worde oc siden legge forschreffne laugret paa thet sted, som thet kand were beleyligst for theud menige mand ther paa landet. Bedindis oc biudendis ther fore alle wore tro vndersotte, som bygge oc boe paa forschreffne wort land Island, att j her effther rette etther effther, forschreffne adelting at besöge paa thet sted, forschreffne wor lensmand met laugmendene thet leggindis worder, oc ther etthers ret forfölger effter gammel sednane. Ladendis thet ingen lunde. Datum Frederichsborg thend xx dag martij aar et cetera. mdlxiij, 2) Brjefið er prentað i Safn II., bls. 216—217.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.