Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 75
75 birt á alþingi, þá er víst, að það hefir verið virt að vettugi, því að aldrei var alþingi flutt að Kópavogi. — Þetta síðara konungsbrjef bendir til, að ekkert hafi orðið úr flutningi lögrjettunnar samkvæmt hinu fyrra konungsbrjefinu 1563. En í búðaskipuninni eldri ei lög- rjettan sögð flutt af Kagahólma árið 1577 þangað sem hún var upp frá því. Kynni því að vera, að hún hafi verið flutt 1563 eða næstu ár í Kagahólma úr þeim hólma eða stað, sem hún hafði verið á, en þá (1563) var sagður eyddur af vatnagangi. Annars er þessi frásögn í búðaskipuninni eldri um flutning lögrjettunnar á þennan stað vestan ár 1577 í meira lagi grunsamleg1 2, því að svo stendur skrifað á gamalt handrit af Jónsbók, Ny Tcgl. Saml. 1265 fol., bl. 36, frá ca. 1670, á spássíu við Þingfararbálk: »Anno 1594 samtoku aller þijngmenn Logrettuna ad færa j annat platz vid Auxará med kongz leife«3. Er þetta að líkindum fyllilega eins ábyggilegt og búðaskipunin og virðist lögrjettan því ekki hafa verið færð á þann stað, sem hún stóð á síðustu 2 aldirnar, fyr en þetta ár, 1594. Hins vegar getur þó verið rjett, að hún hafi verið færð úr Kagahólma 1577, en eitthvað annað. Það sýnist vera fremur ólíklegt að lög- rjettan hafi ekki verið flutt fyr en 1594 úr þeim stað, sem leyft hafði verið að flytja hana úr 20 árum áður sökum þe3s að hann var þá eyddur af vatnagangi úr öxará. Það er ekki gefið í skyn beinlínis, hvers vegna lögrjettan var flutt 1594, en þar sem flutn- ingurinn þó er sagður hafa verið ákveðinn »með kongs leyfic má vera að átt sje við leyfið, sem veitt var 1563 til flutningsins, þá vegna eyðingar staðarins; þó kann að vera átt hjer við væntanlegt, nýtt, konungsleyfi. Ekki er heldur gefið í skyn hvaðan lögrjettan var eða skyldi flutt 1594, eða hvert. Það er ólíklegt að hún hafi verið flutt úr Kagahólma vegna staðareyðingar, því að i þeim hólma stóð hirðstjórabúð lengi eftir það og hann er stór og fagur enn í dag. Hann heflr skifzt nokkuð sundur norðantil um eitt leyti af örmjórri rás, eins og sýnt er á uppdráttunum, en ekki fellur nú vatn í þá rás, nema þegar áin er mjög mikil. — En það virðist kunna að hafa verið ærin ástæða til að flytja lögrjettuna úr honum 1594 (eða 1577) fyrir þá sök, að mjög óhentugt var að hafa hana austan aðal farvegs árinnar og úti í hólma. Ain kann einmitt að hafa byrjað að renna mestmegnis vestan hólmans á þessum tim- um og það kann þá að hafa ýtt undir flutninginn. 1) Enda er ártalinu slept i sumum afskriftum. 2) Alþb. ísl. II., bls. 436. Eftir tilvísan dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjala- varðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.