Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 77
77 engin ástæða hefði verið til flytja hana þaðan, hefði hún verið þar. Engar sagnir eru um að Þorleifs-haugur hafi verið norður af þeim stað og engin merki sjást til þess. Ekki er gefið í skyn í þættinum, að lögrjettan sje á öðrum stað þá en fyrrum. Engar af þeim sög- um, 8em til eru frá því fyrir þann tima, geta neitt um, að lögrjett- an hafi verið flutt úr sínum forna stað. Hvergi er minnst á neinn flutning lögrjettunnar fyr en 1563, en þá er sögð fram komin knýjandi nauðsyn til flutningsins Að lögrjettan hafi verið norðarlega á völlunum austan ár, kemur vel heim við frásagnir þær er áður var getið í Njálss. og Sturl.-s. o. fl., og ekki að eins við Þorleifs- þátt Orðatiltækið að ganga upp á völlu á engu ver við um þessa völlu en hina nyrðri, þegar gengið er vestan yfir á, yfir brúna, og þaðan upp eftir. Sá staður, sem jeg á við austan ár, er um 300 m. sunnar en sá, er þeir S G. og S V. áttu við, og hefir verið hjer um bil helmingi nær brúnni. En hvort heldur hafa átt sjer stað 3, eða ekki nema 2 lög- rjettuflutningar alls, einn í hólma af völlunum, annar úr sama hólma á síðasta lögrjettu9tað, þá kann það samt að vera rjett, að lögrjettan hafi verið í fornöld norðarlega á völlum, sem verið hafi austan árinnar. En sannanir verða ekki færðar fram fyrir því að svo stöddu. Eins og kunnugt er og áður var drepið á var lögrjettan ekki í neinni búð eða tjaldaðri tótt fyr en 16911. Kálund álítur að hún hafi þó verið í eins konar girðingu eða opinni tótt; ræður það af orðalaginu nm »lögrjettunnar uppbygging«, ad hun mætti til eins almennilegs þijnghuss verda endurbætt«, er það var ákveðið 1690, og í annan stað af gömlum uppdráttum af lögrjettunni. Þessir uppdrættir hafa nú verið prentaðir í Alþb ísl. I, bls. 2 og II., bls. 364; er hinn fyrri að líkindum af lögrjfttu svo sem hún var áður en tótt hefir verið gerð um hana, eins og hún var úti í hólmanum, því að þar mun engin tótt hafa verið um hana;2 en hinn yngri, sem á raunar að vera frá 1593 og því af lögrjettu árið áður en 1) Sbr. ísl. beskr. I, 126—130. 2) S. G. markar á nppdrætti sínum óljósar leifar af lögrjettunni, hringmynd- aðar, 1 hólmanum, merktar á uppdrættinum aftan við Alþst. 83; shr. skrána, og bls. 42, þar sem hann segir að þær sjeu 15 álnir að þvermáli og „eflamt vera leifar af upphækkun, sem hefir verið hlaðin undir bekkina11. o. s. frv. — Jeg hefi margsinnis, og við mismunandi hirtu og veður, skygnst eftir þessum lögrjettn- og öðrum mann- virkja leifum, sem S. G. segir að sjáist í hólmannm, en hefi aldrei sjeð þeirra hinn minnsta vott. Má undarlegt heita, ef þetta hefir verið sýnilegt, frá því á 16., 17. og 18. öld, um 1860, en siðan horfið algerlega. — Ekki hefir B. G. markað neitt af þessu i hólmanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.