Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 80
80 í Síra Hólms og Chírurgí Backmanns máli« o. s. frv. — Ennfrem- ur: »Nálægir kónglegir Embættismenn, nefnil. Herrar: Amtmadur Vibe, Logmadur M. Olafsson og Vice-Logmadur St. Stephensen, Landfógeti Fínne, Sýslumenn: V. Thorarinsson, J. Espólín og con- stítúeradur Sýslumaður Jón Thorleifsson, ásamt Logréttumonnunum, játa sameginlega, ad húsid sé óheilnæmara og verra hvorjum vind- hjalli, og heilsa og líf þeirra í háska, sem þar neydast til inni ad sitja. Hússins hrorlega astand, sé med Besigtelse í fyrra sýnt og sannad, hafi því sídan hnignad, en ei framfarid; vegna þessa afsaka bádir Logmennirnir sig frá, framvegis ad halda nockurn Rétt í þessu húsi svoleidis ásigkomnu«. En hverjum var að kenna að húsið var óhæfilegt og að ekki var gert við það nje annað nýtt bygt? — Það er auðvitað, hver einkum á sök á þeirri óhæfu, að alþingishaldið skyldi lagt niður á hinum forna stað, og eftir lítinn tíma algerlega aftekið. I stað þess að endurbæta þinghúsið og endurreisa sæmd vors forna alþingis þóknaðist nú þeim, er mestu hefði mátt áorka í því efni, að drepa niður hinu síðasta merki og minning sjálfstæðis vors. IV. Lögberg. Mannvirkið á eystri, lægri, barmi Almannagjár, skamt fyrir norðan Snorra-búð, það er getið var um í upphafi þessa máls og sagt var að S. V. hefði rannsakað 1880, er hið langstærsta mann- virki á hinum forna þingstað. Auk þess er það gjört með tiltölu- lega mestri fyrirhöfn, fyrir þá sök, að það er hlaðið þarna uppi á beru berginu, svo að bera varð að hvern hnaus og hvern stein, og það um ekki alls kostar greiðan veg til slíks starfs. Það er örðugt að segja nokkuð ákveðið um, hversu mikið verk hefir legið í þessu mannvirki í upphafi, en ekki ætla jeg það minna en ein 50 dags- verk eða hálfs mánaðar vinnu fyrir 4 menn. S V. hefir lýst því í Arb. 1880—81, bls 14—17l og þö ekki nákvæmlega nje alls kost- ar rjett. Það er nú mjög lág, tungumynduð upphækkun, ójöfn ofan og með þeim 2 skurðum í kross, er S. V. gerði 7.-8. júní 1880; eru þeir nú löngu grasi grónir svo sem öll þessi upphækkun. I skurðunum sums staðar og umhverfis mannvirkið er bergið bert og virðist, þyktin á upphækkuninni vera um 0.25—1 m ; mest neðst. 1) Sbr. Árb. 1888—92, bls. 20 neðanm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.