Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 94
94 er þetta: Þeir bræður Sturlusynir, eru ósáttir; annars vegar eru Snorri og Þórður, hins vegar Sighvatur og Sturla sonur hans. Sig- hvatur bað því Þórð, »at hann riði eigi til Lad-bvdar ok leti Sturlu tiallda hana; sagði hann rað, at sinum megin ar væru hvarir«. »Þorþr bað Sighvat rada vm bvd sem hann villdi«. Snorri hefir því eflaust verið í buð sinni, »Valhöll«, austan ár---------— Þeir Big- hvatr (og Sturla, sem vóru vestan ár) letv lysa hernaðar-sdkir at logbergi a henðr Vatzfirðingum, enn Snorri (sem var austan ár) let segia til segktar Rafns sona at logrettv«. (sem og var austan ár). En lögum samkvæmt átti hann að lýsa að lögbergi. Að hann ekki gerir það bendir enn á, að lögberg hafi ekki verið austan ár, heldur þá vestan, eins og sagt var, sama sem berum orðum, í stað þeim, er áðan var greindur. Koma hjer sterkar líkur heim við fullar sönnur og virðist þessu ekki mælandi í gegn. Finnur sýnist mjer ekki hafa hnekt með neinum gildum mótrökum röksemda- færslu B. M. 0, sem hann greinir (Skírnir 1914, bls. 69—70) og skal jeg að svo stöddu ekki orðlengja frekar um þetta mál með því að fara nákvæmlega út í hverja setningu Finns, enda er það að sumu leyti óþarft fyrir mig í þessu sambandi eftir að jeg hefi látið í ljósi skoðun mína á þvi, hvar »Valhöll« og lögrjetta hafi staðið og hvar þær hafi ekki staðið. Mjer þykir einsýnt, að Snorra hefði þótt og orðið það auðgert, að láta segja til sektar að lögbergi, svo sem lög stóðu til, hefði það verið austan ár, eða á Spönginni, svo sem Finnur ætlar; Snorri hafði hjer her manns við höndina, tíu hundruð (stór) að minnsta kosti. En annað mál er, þótt hann vildi sneiða hjá því að æsa þá Sturlu upp til bardaga á þinginu með því að láta segja til sektar Hrafnssona að lögbergi, rjett við búðir þeirra hinum megin árinnar. Endurminningarnar frá umliðnum öldum og hoi’fnum kynslóð- um vaka hjá hverjum steini og hverri þúfu á hinum fornhelga al- þingisstað, og þær gagntaka þá, sem þangað fara að leita sjer fróðleiks og ununar. Lýsing hans og saga er þáttur úr sögu þjóð- arinnar, já, margir þýðingarmestu þættirnir í sögu hennar hafa hjer verið unnir. Fátt er því of vandlega hugað um þennan stað, en varðar miklu, að alt sje sem sannast sagt og bezt vitað, er honum kemur við. Getgátur og skáldskapur eru þá helzt til gagns og ánægju, að heim komi við rjettar undirstöður og ábyggilegar stoðir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.