Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 100
100 6 , Hvað hafið þér heyrt að hafi breytst á ÞÍDgvelli, hvað hefr öxará breytt Þíngvelli, við jarðskjálptann 1794? Svar: Jarðskjálpta 1794 veit eg ekkert um, um hann þégja einnig Eptirmæli I8du aldar, Enn jarðskjálptinn 1789 gjörði á Þíngvöllum mikla breytingu, auk þeirrar, sem gétið er í svörunum til ltu og 5tu spurnínga: Þá hvarf urriðaveiðin úr gjánni Sylfru, sem líggur í útsuður til vatnsins norð- vestan við Lambhagann suðurundan bænum, í hvörri veið- in var lögð jöfn við snemmbæra kú. Þá hvarf og murtu- veiði af Leyrunni niðrundan miðmundatúninu, sem var lögð við 2 snemmbærar kýr. Þá gleyðkaði einnig Flosahlaup á Flosagjá, er hrundi úr austrbakka hennar, einsog einnig hrundi úr fleyri gjám. — 7., Hefr fjósið alltaf veriö á Fjóshól frá elztu tímum, að manna sögn ? Svar: Ekki veit eg annað; og vatnsbólið í Fjósagjá fyrir austan túnið. — 8., Hvar var stöðullinn til forna, eða þegar þér þékktuð til? S v ar: Utan túngarðs á hægri hönd þegar riðið er norður- úr tröðunum útyfir öxará. Enn mjaltakvýar fyrir austan Seiglur, sem eru austurpartur túnsins austanmégin við Kattargjá. — 9., Hvar stóð lambhúsið, þegar þér þékktuð til eða í elztu manna minnum? Svar: Jeg vissi ekki af nokkru lambhúsi, nema kofa við traðirnar austur á hlaðinu, sem eg hagnýtti. — 10., Hvar var stekkurinn hafðr í yðar tíð, eða hvar vitið þér til að hann hafi verið hafðr, að menn viti til? Svar: í Þíngvallarétt, sem liggr til vinstri handar vegar- ins, sem farinn er um skarðið (:Kross-skarð:) til Lángastígs, undir vestari barmi Almannagjár, fyrir norðan hærri foss inn öxarár, í almannagjá. — 11., Hafa ekki fjárhúsin ætíð verið austuri hrauni? Svar: Þegar jeg kom að Þíngvöllum 1822, voru þar eingi fjárhús, enn slæmr skúti austr i hrauni hafði leingi áðr ver- ið hagnýttr fyrir fjárbyrgi. Jeg bygði fyrstur fjárhús í Vatrrskoti, sem þá var í eyði. — 12., Var i yðar tíð kallað Lögberg eða Lögréttuspaung, milli Flo8a- gjár og Nikolásargjár, í daglegu tali? Svar: Flosagjá heitir gjáin austanvert við Lögberg, sem so var optast kallað í minni tíð; enn af því Nikolásar-pittur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.