Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 103
103 er Flosagjá og Nikolásargjá sama gjáin, siðan Nikolás drap sig i henni, í Nikolásarpitti, 1742. Hún er fyrir austan Lögberg, og Nikolásarpittr í henni til vinstri handar, við byrjun stígsins, sem geinginn er af lögbergi til suðurs að bænum. — 25, Hafið þér heyrt getið um Flosahlaup á lögbergi? Svar: Já; Flosahlaup heyrði eg vera kallað austryfir Flosa- gjá, undan, mig minnir neðan til undan Flosahæð, sem er nyrðst hæð á Lögbergi. — 26., Hafið þér heyrt getið um, að l^irkjurnar hafi átt að hafa verið tvær til forna? Svar: Já; Sóknarkirkjan var í kirkjugarðinum, en þing- kirkjan þar, sem kirkjan er nú. 27., Vitið þér til, að Þíngvallatún hafi verið sléttað, eða nokkrum búðum eyðt, sem þar hafa verið?, t: d: þegar tröðin var bygð? Svar: Að nokkru leiti var túnið sléttað af Jóni sál. Þor- móðssyni á 2r næstu árum eptir jarðskjálptann 1789, um leið og hann hlóð þá traðir og túngarð, úr grjóti, sem hann tók uppúr túninu (sjá svarið til 2rft,: spurningar), enn ekki hefi eg heyrt þess getið, að nokkrum búðum hafi þá verið eyðt; Og því síður mun þetta hafa verið, sem jeg minnist þess, að mér hafi sagt verið, að eingin búð hafi verið í tún- inu, nema einúngis Gyrðisbúð á Biskupshólunum. — 28., Hvörr af þessum hólmum (— á kortinu yfir öxarárhólma —) er Þorleifshólmi? Svar Jog man ekki betr, enn að allir hólmarnir, sem nú eru í öxará, sem, að sjá, eru nú fleyri, en voru í minni tið á Þíngvöllum 1822—1828, hafi fyrst verið einungis einn hólmi, hvartil og bendir Njálssaga Cap: XXIV »og skulu við berjazt í dag í hólma þeim, er hér er í öxará«, — sem og Landnáma, í 5ta parti Cap: X: Helgi Dýr barðist við Sigurð í öxarárhólma, — sem hefr þá verið einn. 29., Hvar er Höggstokkseyri, eðr hvar voru menn hálshöggnir? Svar: Sagt var mér af Kristjáni sál: Magnússyni hrepp- stjóra á Skógarkoti, að höggstokkurinn hafi, framundir seiu- ustu aldamót 1800, staðið í Þorleifs- eða öxarár-hólma, gagnvart, eða neðantil móts við Brennugjá, en farið í ein- hvörjum vatnavexti árinnar, sem hafa ummturnað hólmanum í það, sem hann er nú, og skipt hönum í fleyri hólma. — 30., Þékkið þér Jakobs, eða Guðlögs-hólma, hvar er hann? Svar: Ekki man eg til vissu, hvar þessi eða þessir hólm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.