Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Síða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Síða 39
39 Mlfa »eyðijörðina Kirkjuból« í Grunnavíkursókn1). Árið 1643 er Kirkju- ból talið ein af jörðunum í Grunnavíkursókn, og var hún þá einnig í eyði2). Nokkru eftir 1662 hefir jörðin þó byggzt, því í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns segir, að hún hafi þá legið í eyði í 12 eða 13 ár. Segir þar og, að Kirkjuból sé í dalnum upp úr Reykjarfirði austan fram. Jörðin var þá talin bændaeign, en þess þó getið, að Lauritz Gottrup lögmaður hafi hreyft því, að Þingeyraklaust- ur ætti hana, en þó eigi brigðað hana. Þá getur jarðabókin þess og ennfremur, að munnmæli séu urn það, að bænhús eða kirkja hafi verið þar, og að sá staður sé þá afbrotinn og eyðilagður fyrir sjávar- gangi. Þegar Eggert Ólafsson fór um Strandir 1754 var engin byggð í Reykjarfirði. Getur hann um Kirkjuból og, að þar hafi verið kirkja, og segir, að það hafi farið í eyði þá fyrir 10 árum3). Jörðin hefir því UPP um hríð á fyrri hluta 18. aldar. Ólafur Olavíus nefnir Kirkjuból sem eyðijörð og gamlan kirkjustað í Reykjarfirði. Segir hann, að síðasti prestur þar hafi heitið síra Panti eða Pantaleon og verið göldróttur4). Hér er auðvitað málum blandað, því prestur hefir sjálf- sagt aldrei verið á Kirkjubóli, heldur hefir Staðarprestur í Grunnavík sungið þar. En á Stað í Grunnavík var prestur á 16. öld síra Panta- leon Ólafsson, sem kemur við bréf á tímabilinu 1531—1572. Hafi hann sungið þar, hefir Kirkjuból því verið í byggð um miðja 16. öld og kirkja við liði þar. Á 19. öld hefir Kirkjuból og stundum verið byggt, t. d. 18355). 1840 getur síra Torfi Magnússon þess í lýsingu Staðarsóknar, að bænhús hafi verið »í Reykjarfirði, sem nefnt er Kirkjuból«, en menn viti eigi nær hafi aflagzt. Þorvaldur Thorodd- sen getur og um, að kirkja hafi verið á Kirkjubóli, og segir, að um aldamótin 1800 hafi stundum sést líkkistubrot með beinarusli þar í ósnum6). Samkv. því sem segir í örnefnalýsingu Jóhanns Hjaltasonar, skrásettri 1937, sjást enn rústir Kirkjubóls í Reykjarfirði7). Þessi jörð hefir aldrei verið kirkjueign, og nafnið er því dregið af því, að þar var kirkja. Byggð jarðarinnar hefir verið stopul, eins og fleiri jarða á Norður-Ströndum. Reykjarfjörður sjálfur var þannig í eyði 14468). Fleiri býli en þessi tvö, Reykjarfjörður og Kirkjuból, munu aldrei hafa verið fyrir botni fjarðarins. 21. Kirkjuból í Staðardal. Staðardalur gengur inn úr Stein- grímsfirði til austurs. Eru þar nokkur býli, m. a. kirkjustaðurinn, sem 1) Jarðabókarskjöl Á. M. Barðastrandarsýsla í Þjóðskjalas. 2) Vísitatiubók Brynjólfs biskups Sveinssonar i Þjóðskj.s. 3) Reise igiennem Island bls. 502. 4) Oeconomisk Reyse I. bls. 53 og 63. 5) Manntal það ári Þjóðskj.s. 6) Ferða- •bók II. bls. 73. 7) Handritasafn Fornl.fél. 8) Dipl. isl. IV. bls. 687.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.