Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Síða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Síða 47
47 gera og þekkja þau ekki. í þessum flokki nafna, sem Magnus Olsere nefnir »gárdens navne«, er mikill fjöldi örnefna í túnum, engjum og búfjárhögum jarðanna hér á landi. Önnur nöfn tala til fleiri manna.. Þau eru ekki bundin við eitt einstakt býli, heldur hafa þau gildi fyrir stærri umhverfi, eru þekkt og notuð af heilli byggð, stórri eða smárri, (bygdens navne), en óþekkt þegar út fyrir hana dregur. Enn eru önnur nöfn þekkt jafnvel í fjarlægum héruðum, eins og mörg ör- nefni við alfaravegi (vejens navne), t. d. örnefnin við Kaldadalsveg- inn eða Kjalveg, sem frá fornu fari hafa verið samgönguleiðir milli landsfjórðunga. Þau nöfn hafa verið kunn langt 'út fyrir nærsveitirnar ekki að eins þeim, sem um veginn höfðu farið, heldur líka mörgum mönnum öðrum, sem aldrei höfðu farið þar um, en heyrt höfðu lang- ferðamennina segja frá ferðum sínum og nefna þessa staði. Þau nöfn sem tengd eru við ákveðna jörð eða ákveðna byggð, eru til orðin á jörðinni eða í byggðinni, nöfnin við alfaraleiðirnar hafa jafnt lang- ferðamenn sem nærsveitamenn getað gefið. Umhverfið, sem nafnið hefir orðið til i, og umhverfið, sem nafnið er miðað við, geta þannig verið með ýmsu móti. Magnus Olsen hefir einnig bent á það, að tilefnið til þess, að tilteknum stað er gefið nafn, er það, að athygli manna beinist að honum fyrir einhverjar sakir. Síðar má vera, að staðurinn fái nýtt nafn. Athygli manna hefir þá beinzt að honum á ný, og nýja nafnið fær hann þá oft af því, að litið er á hann frá nýrri hlið og af öðr- um mönnum en fyr1). Athugun á þessu tvennu, annarsvegar umhverfinu, sem nafnið hefir gildi fyrir, og hinsvegar því, hvað það hefir verið við staðinn, sem dregið hefir athygli manna svo að honum, að það hefir ráðið nafni hans, getur verið svo fróðleg, að það er ómaksins vert, að athuga Kirkjubólsnöfnin frá þessu sjónarmiði. Skal hér gerð tilraun til þess, en einu af nöfnunum verður þó alveg að ganga framhjá, Kirkjubóli í Skaftafellssýslu, þar sem oss er ókunnugt um, hvaða jörð það var. Að framan hafa líkur verið leiddar að því, að nafn þessara jarða hafi verið dregið af því, að þar var kirkja. Það er því kirkjan á bæn- um, sem athygli manna hefir beinzt að svo mjög, að það hefir ráðið nafninu. En þessa athygli gat kirkjan því aðeins vakið, að annað- hvort það, að kirkja var á bænum, eða að þar var kirkja af ákveðnu tægi, væri sérkennilegt fyrir þennan bæ, því aðeins, að um það væri hann ólíkur öðrum bæjum í einhverju, stærra eða minna, umhverfi. 1) Ættegárd og helligdom bls. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.