Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 144

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 144
142 er komin frá sjálfum höfundi ritsins. Hið eina, sem útgefandinn getur gert, er að benda á hana í skýringu, ef um útgáfu með skýringum. er að ræða, og þá aðferð hefi eg einmitt haft með því að vísa til rita þeirra Kálunds og Brynjólfs frá Minna-Núpi. / þriðja lagi heldur höfundur því eindregið fram, að allar mis- fellur, villur og ónákvæmni í fornum textum séu afriturum að kenna. Ver hann til þess allmiklu máli að sýna fram á, hversu vond vinnu- skilyrði þeir hafi haft og illan aðbúnað. Nú er því vitanlega alls ekki að neita, að margar villur eru þannig til komnar, og dylst það engum, sem við textarannsóknir hafa fengizt. En það nær vitanlega engri átt að kenna þeim um allt, sem aflaga fer. Höfundar fornrita vorra voru menn á mannlega vísu alveg eins og afritararnir og einnig vér nútímamenn. Þeim gat oft skjátlazt, og þeim hefir oft skjátlazt, svo sem oftlega má sanna. Þeir áttu við býsna misjöfn vinnuskilyrði að búa alveg eins og afritararnir, þeir gátu fengið rangar frásagnir,. sem þeir höfðu ekki aðstöðu til að leiðrétta, og sjálfir hafa þeir verið misjafnlega vaxnir höfundarstarfsemi, alveg eins og enn á sér stað meðal vor. Þessi er skoðun okkar, sem unnið höfum að útgáfum ís~ lenzkra fornrita, og sú skoðun er byggð á bæði almennum og sérstök- um rökum, sem hér er ekki rúm til að rekja frekara, en eru þannig vaxin, að þau eru óyggjandi. Hin blindaJ tröllatrú á óskeikulleik fornra höfunda er nú úrelt orðin meðal þeirra manna, er dómbær- astir eru taldir á þá hluti. Og það má segja, að afritararnir hafi nóg á sinni könnu fyrir því. En það er langt frá því, að allar syndir séu þeim að kerma. í fjórða lagi heldur höf. fram skoðunum á textameðferð, sem löngu eru gersamlega úreltar og enginn góður fræðimaður myndi nú fara eftir í vönduðum útgáfum. En það er að hræra saman mörgum handritum, velja það úr hverju handriti fyrir sig, sem útgefanda þykir bezt, og búa þannig til texta, sem að vísu gæti orðið góður á sinn hátt, en yrði þó allt af fölsuð mynd af frumtextanum. Dæmi slíkrar aðferðar er hin mikla Njáluútgáfa Konráðs Gíslasonar. Hann notar öll skinnhandrit sögunnar, um 20 að tölu, tekur það úr hverju um sig, sem hann telur bezt, og býr svo til úr þeim graut texta, sem það eitt má segja um með vissu, að aldrei hefir áður til verið og úr einskis höfundar penna komið. Því verður vitanlega ekki neit- að, að þessi texti Konráðs er góður á sinn hátt. En hugsum okkur nú, að annar maður, óháður Konráði, tæki sér fyrir hendur að gefa út Njálu með sömu starfsaðferðum. Hvað myndi leiða af því? Nýr Njálutexti, sem einnig væri góður og álitlegur á sinn hátt, en yrði vafalaust mikið frábrugðinn texta Konráðs og frumtextanum engu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.