Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Síða 200

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Síða 200
198 mæli þess. — Fundarmenn risu úr sætum og minntust hins fráfallna fjelag-sbróður. Formaður skýrði því næst frá framkvæmdum fjelagsins á um- liðnu ári. Hann las upp ársreikning þess; er hann birtur hjer á eftir. Átti fjalagið í reikningslok 3975,21 kr. í sparisjóði og sem fastan sjóð, í verðbrjefum, 3500,00 kr. eins og áður. Þá minntist formaður þess, að á síðastliðnu ári, 26. september, hefði verið aldarafmæli Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núpi, er um mörg ár hafði verið aðal-starfsmaður fjelagsins við athugun sögu- staða og staðbundinna fornleifa. Kvað formaður þá árbók fjelags- ins, sem nú er í prentun og nær fullsett, og yrði fyrir árin 1937—39, verða útgefna í endurminningu þessa aldarafmælis. — Hann minnti á, að Brynjólfur hefði andazt fyrir tæpum 25 árum, 16. maí 1914, og væri ævisaga hans, eftir sjera Valdimar Briem, og grein um fom- fræðistörf hans í árbók fjelagsins 1915. Þá slcýrði formaður nokkuð frá framkvæmdum fjelagsstjórnarinn- ar við söfnun ömefna. Hafði verið veittur til hennar styrkur úr sátt- málasjóði, svo sem undanfarin ár: Því næst var gengið til kosninga. Voru embættismenn fjelagsins allir endurkosnir, og sömuleiðis þeir þrír fulltrúar, sem lögum sam- kvæmt áttu að ganga úr fulltrúaráðinu. Formaður gat þess, að hann hefði skrifað Sögufjelaginu í Was- hington, American Historical Association, samkvæmt aðalfundar- samþykkt 1937 viðvíkjandi Eiríksstöðum í Haukadal, og síðan aftur síðastliðið haust, eftir að hafa rannsakað rústimar þar og hver hætta þeim sje búin af landbroti Haukadalsár. Kvaðst formaður síðan hafa fengið brjef frá sögufjelaginu með þakklæti fyrir upplýsingarnar, en jafnframt hefði það látið í ljósi, að það sæi sjer ekki fært að stuðla neitt að verndun þeirra. Kvaðst formaður síðan hafa snúið sjer til ríkisstjórnar vorrar um það mál, og hefði hún það nú til athugunar, en svar hefði eigi komið enn við því brjefi. Enn fremur skýrði formaðurfrá því, hversu nú væri komið ráða- gerðum um þátt-töku erlendra fornfræðinga í fornleifarannsóknum hjer á landi; myndi verða úr henni á sumri komanda. Sbr. um það mál aukafundargerð 1936 og aðalfundargerð 1937. Fleira fór ekki fram, og er fundargerð hafði verið lesin upp og samþykkt, sagði formaður fundi slitið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.