Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Síða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Síða 6
10 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS bær var aflagður árið 1904 og þá byggt steinsteypt íbúðarhús ögn fjær bakkanum. Stendur það hús enn, eitt og yfirgefið, því að nýtt hús var byggt uppi í brekkunum 1938, og er það hið austara af þeim tveimur íbúðarhúsum sem nú eru í Hrífunesi og áður voru nefnd. Austan við gamla bæjarstæðið og steinhúsið frá 1904 er djúpt og allbreitt gil, kallað Bæjargilið, og takmarkar það túnið að austan. Hornið milli árbakkans og gilsins nefnist Túnhali, enda er það réttnefni, en túnspildan frá bæjarstæðinu og austur á Túnhalann heitir Eldhúskinn. Framan við hana er svo árbakkinn, lækkar hann jafnt og þétt frá bæjarstæðinu og austur á Túnhalann, en þarna hefur áin á síðustu árum og áratugum brotið allmikið af túninu. Voru fyrrum reiðgötur neðan af aurunum við Hólmsá og heim að gamla bæjarstæðinu. í vatnavöxtum liggur áin með töluverðum þunga á bakkanum, en framan við hann kemur hinsvegar upp allmikil eyri þegar lítið er í ánni. Hrosskumlið sem við Gísli Gestsson rannsökuðum 1958, eins og áður segir, var alveg austur á Túnhalanum Hólmsármegin. Hafði Árnijóns- son séð þar einkennilega steinlagningu koma í ljós undan bakkanum, grafið lítilsháttar niður með henni og orðið var við hrossbeiti, jártnnél og hringju. Þetta var kumlið sem við Gísli rannsökuðum 1958, og tek ég hér upp orðrétt það sem segir um það í Árbók 1965: „Af völdum árinnar var steinlagningin nokkuð skemmd, einkum suðurhlið hennar, sem að ánni sneri. Norðurbrún hennar var alveg óskemmd, enda að mestu leyti enn inni undir bakkanum. Steinlagn- ingin var aflöng og sneri VSV-ANA og þannig gerð, að litlum steinum frá ánni var snoturlega raðað umhverfis afmarkaðan reit, 4,75 m að lengd, 90 sm breiðan vestast, en breikkar austur eftir, svo að hann er um 1,25 m brciður hálfan annan metra frá vesturgafli, og breiðari hefur steinlagningin ekki verið. Austurendinn var töluvert úr lagi færður af ánni, en lengra austur virðist steinlagningin ekki hafa náð, og meira grjót hafði verið þar innan í steinlagningunni en annars staðar, því að yfirleitt var grjótið einungis í brúnum rcitsins eins og umgerð. Við vesturendann var 50 sm há hella reist upp á rönd og vestan við hana vænn steinn með hvasst horn í vestur. Steinlagning þessi var í rauninni brún á leiði, sem síðan reis upp af henni eins og aflangur hryggur; sást hann vel á þeim kafla, sem ósnertur var (rétt vestan við gröfina) og var 50 sm hár fyrir ofan steinaraðirnar. Á leiðinu voru brúnir sæmilega skarpar, og var sýnilegt, að það hafði verið lítt máð orðið, þegar ofan á það féll þykkt lag af svartri eldfjallaösku, svo að nú var auðvelt að skilja á milli. Þetta öskulag var um 10 sm þykkt ofan á leiðinu, en til muna þykk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.