Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Síða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Síða 75
SMALABÚSREIÐ 79 heldur til að sýna sig og sjá aðra og svo lyfta sér upp eftir heyvinnu- stritið."32 í sagnaþáttum Guðmundar frá Húsey í Hróarstungu, sem miðast við árin 1870-80, segir hann: „Smalareiðar heyrði ég aldrei nefndar, en mikið var um útreiðir í Hlíð vetur og sumar, þegar mönnum slapp verk úr hendi.“33 Pá sjaldan að orðinu smalareið bregður fyrir í yfirfærðri merkingu eða skáldskap, reynast höfundarnir eða sagnamennirnir vera frá þessum áðurnefndu slóðum suðaustanlands. Torfhildur Þ. Hólm (1845—1918) segir á einum stað í skáldsögu sinni um Jón biskup Arason: „Það var dag nokkurn árla um þessar mundir, að heimamenn fóru í eins konar smalareið um Skagafjörðinn og sérstaklega sveinar Jóns Ara- sonar.“34 Torfhildur var fædd og upp alin á Kálfafellsstað í Suðursveit, Austur- Skaftafellssýslu, og foreldrar hennar voru úr Fljótshlíð og undan Eyja- fjöllum. í blaðinu Bjarka á Seyðisfirði er þannig sagt frá íþróttamóti á Egils- stöðum sumarið 1898: “Egilsstaða funduritm 7. ágúst mun fá þann vitnisburð hjá flestum, að dagurinn hafi orðið þeim góður smalareiðardagur og skemmtunin furðu góð þrátt fyrir allan vanbúnaðinn.“35 Ritstjóri Bjarka þetta ár og væntanlega fréttamaður um leið var Þor- steinn Erlingsson skáld (1858—1914), sem ólst upp í Fljótshlíð. Jafnvel í þjóðsögum, sem geta um smalareið, reynist hið sama ósjálf- rátt uppi á teningnum. Þannig segir í útilegumannasögunni Frændsyst- kinin í Sæludal um ástir Bjarna og Þóru: „Þannig liðu æskuárin í saklausri barnaást og ekki reið Bjarni smala- reið eða annað sér til gamans að Þóra færi ekki með líka.“36 En sögusviðið er þarna einmitt efri hluti Rangárvalla, bæirnir Næf- urholt og Háls Loks er að geta samtals, sem Helga Jóhannsdóttir og Jón Samsonar- son áttu við Ragnar Stefánsson í Skaftafelli (f. 1914) sumarið 1981. Ragnar telur það hafa verið gamla venju, að unglingar og vinnufólk í Öræfum riðu inn í Bæjarstaðaskóg 15. sunnudag í sumri. Þetta var kallað smalareið og dagurinn smalareiðarsunnudagur. Ferðin tók tvo daga fyrir þá, sem komu austast úr sveitinni og gistu þá í Skaftafelli og Svínafelli á laugardagskvöld. Þessi útreið var ekki fyrir húsbændur, heldur einvörðungu fyrir vinnufólk, sem nestaði sig sjálft, og sumir höfðu með sér á vasapela. Ragnar man sjálfur eftir þessum sið fram undir 1940.37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.