Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Page 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Page 95
EYVINDARKOFI OG INNRA-HREYSI 99 yngra riti sínu: „Iceland. Routes over the Highlands“ útg. 1907,15 en þar stendur: we pitched our tent, near the ruins (which I had examined some years ago) of the miserable hut of an outlaw, Eyvind, who lived there about a hundred years ago. Af framanskráðu virðist augljóst að Daniel Bruun rannsakaði Eyvind- arkofa ekki árið 1902 heldur aðeins 1897 og er óvíst hve nákvæm sú rannsókn hefur verið. Teikning Daniels Bruuns sýnir því skipulag kofanna árið 1897 eins og næst varð komist án nákvæms uppgraftar. Hún er merkilegur tengiliður milli lýsingar Hjálmars og Stefáns frá 1838 og ástands kofanna nú og auðveldar skilning á upphaflegri mynd þeirra. Ekki vottar á uppdrættin- um fyrir þeim fernum útidyrum, sem þeir Hjálmar tala um. Ekki verður hjá því komist að benda á síðari frásögn Daniels Bruuns um Eyvindarkofa, sem birtist í bók hans „Fjældveje gennem Islands indre Hojland", sem kom út í Kaupmannahöfn árið 1925.u> í inngangi skrifar hann að hann hafi rannsakað Eyvindarkofa 1897 og nefnir þar ekki aðra rannsókn, en síðar í sömu bók (bls. 140-141) kveður við annan tón. Þar skrifar hann: Ur því sem ég skrifaði hjá mér 1902: „Staðurinn er kenndur við sauðaþjófmn Fjalla-Eyvind.......Bústaður hans var vesæll mold- arkofi, sem nú er sokkinn í jörð. Við reyndum að létta af hinni leyndardómsfullu hulu, sem hvílir yfir sögunni, með því að grafa kofann upp. Það kom í ljós, að kofinn var eingöngu byggður úr grjóti með torflögum á milli. Hann var 10 skrefa langur og álíka breiður og mjög óreglulegur í lögun. Gegnum bæjardyr var komið inn í mjög lítið aðalherbergi, og bak við það var annað enn minna. Með mjög haglegu móti voru veggirnir látnir hallast inn á við að ofan, svo að herbergið að lokum laukst saman við það, að steinarnir snertu hver annan næstum eins og í hvelfingu. Óskaplega lágt og þröngt var þar, gluggar voru engir, og hér hlýtur lífið að hafa verið afar ömurlegt. Hér er margt að athuga. í eldri skrifum sínum segist Daniel Bruun, og óbeinlínis þó, ekki hafa grafið í rústirnar 1902 og líklega hefur hann ekki lieldur grafið í þær árið 1897. f öðru lagi eru kofaveggirnir hlaðnir úr torfi eingöngu, en ekki úr grjóti með torfi á milli laga, og í þriðja lagi má telja alveg víst að kofarnir hafi ekki verið borghlaðnir, þ.e. veggirnir voru ekki látnir hallast saman efst. Því verður að álykta að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.