Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Side 136
140
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Romans in Iceland. The American-Scandinavian Review, vol.
XXXIX, June 1951, number 2, s. 123—126. [Ágrip af þættinum
’Rómverjar á íslandi1 í ’Gengið á reka‘, Ak. 1948.]
Fornaldarsverð frá Hringsdal. Árbók Barðastrandarsýslu 1950. III.
árg., s. 5-10. [Endurpr. í Varðbergi: ’Hringsdalssverðið1, 11. júlí
1952.]
Á kaffihúsinu. Líf og list. Títnarit utn listir og menningartnál. 2. árg.,
1. h., s. 2, 23; 2. h., s. 2, 23; 3. h., s. 2; 4. h., s. 2, 23; 5. h., s.
2, 6; 6. h., s. 2, 19; 7. h., s. 2, 13; 8.-10. h., s. 2, 23; 11.-12. h.,
s. 2, 26. [Nafnlaust.j
„Fædrenelandets Oldsager.11 Stúdentablaðið 1. des., s. 18-20.
[Ritd.] Læsileg bók um örnefni. Alþbl. 29. nóv. [Um ’Aldarfar og
örnefni í Önundarfirði1 eftir Óskar Einarsson.]
[Ritd.] Harðsporar. Ólafur Þorvaldsson: Harðsporar. — Útg.
Prentsmiðja Austurlands. Tíminn 14. des.
1952 Rannsóknir á Bergþórshvoli [með Gísla Gestssyni]. Árb. 1951—52,
s. 5-75.
Á kaffihúsinu. Líf og list. Tímarit um listir og tnenningartnál. 3. árg.,
l.—6.h., s. 2, 41. [Nafnlaust.]
[Þýð.] Gertie Wandel: íslenzk altarisklæði í erlendum söfnum.
[Úr ’Fra Nationalmuseets Arbejdsmark* 1941. Lítið eitt stytt. ]
Melkorka. Tímarit kvenna, 8. árg., 3. h., s. 51-54.
[Þýð.] ísland á gotlenzkri rúnaristu. [Eftir Otto v. Friesen. ] Frjáls
þjóð 22. sept.
Kvittun. Mbl. 10. apríl.
Matthías Þórðarson fyrrv. þjóðminjavörður 75 ára. „Við lítinn
kost og þröngan stakk jókst og margfaldaðist safnið." Mbl. 30.
okt.
Hringsdalssverðið. Varðberg ll.júlí. [Áður pr. í Árbók Barðastrand-
arsýslu, 1950, III. árg., 1951.]
1953 „Klambrarveggr." Ajmœliskveðja til Alexanders Jóhannessotiar 15.
júlí 1953, s. 151-158.
Le Musée National d’Islande. Islatide-France 1953, s. 2—10.