Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Side 162
166
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Stefán Aðalsteinsson: Svarfdælingar. Seinna bindi. Rv. [’Fáein
formálsorð4 eftir K.E. s. 5-6, ennfremur ’Dalvík og Dalvíkingar1,
„tekið saman eftir drögum St.A. og fleiri heimildum".]
[Þýð.] Helge Finsen og Esbjorn Hiort: Steinhúsin gömlu á ís-
landi. Rv. 101 s.
Meistari Helmeke og ísland. Til minnis varðandi tvö tréskurðar-
verk í Þjóðminjasafni. Árb. 1977, s. 90.
[Þýð.l Ingmar Jansson: Beit af austurlenskri gerð fundin á íslandi.
Árb. 1977, s. 91-115.
Listaverk séra Hjalta Þorsteinssonar í Vatnsíjarðarkirkju. Ársrit
Sögufélags ísfirðinga 1978, 21. ár, s. 7-24.
Island in der Nussschale. Cassella-Riedel Archiv, 61. Jahrgang, Heft
3, s. 35-38. [Endurpr. úr Merian, sjá 1972.]
Nálar og nálhús. Hugur og hötid. Rit Heimilisiðnaðarfélags íslands, s.
8-9.
Þankabrot um þjóðfélag og heimilisiðnað á íslandi fyrr á tíð. Hús-
freyjan, 29. árg., 1. tbl., s. 3—7, 31-33. [Erindi flutt við opnun 16.
Norræna heimilisiðnaðarþingsins í Reykjavík, 29. júní 1977. Þýtt
og nokkuð stytt af höfundi. Áður pr. í Norsk husflid 1977: ’Sam-
funn og husflid i gammel tid pá Island’ og XVI. Nordiske husflids-
ting, Rv. 1978: Strotanker om samfund og husflid.]
Strotanker om samfund og husflid. XVI. Nordiske husflidsting,
Reykjavík, ísland, 29. júní—1. júlí 1977. Udgivet af Islands Husflids-
selskab. Redaktion: Stefán Jónsson, arkitekt, Rv., s. 23—30. [Sbr.
1977: Samfunn og husflid ... og 1978: Þankabrot um þjóðfélag...]
Sigurjón Ólafsson and his Art. Sigurjón Ólafsson og hans kunst.
Sigurjón Ólafsson und seine Kunst. ísland 78, Welcomc to Iceland,
s. 109-117. [Ennfr. North Atlantic 78, sbr. 1977: Sigurjón Ólafsson
og hans kunstmedaljer — að mestu sama.]
„Bændur landsins hafa að sínu leyti unnið þrekvirki á vorum dög-
um...“ Landbúnaðarsýnitigin á Selfossi 1978 11.-20. ágúst. Sýnitigar-
skrá, s. 3—4.
Mr. Gillespie, Eiríkur Pálsson og ég. Norðurslóð. Svarfdælsk byggð
& bær, 2. árg. 9. tbl., s. 3.