Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Page 167
RITASKRÁ DR. KRISTJÁNS ELDJÁRNS
171
else. Verden er sa stor. Elleve festforelæsninger 1966-81, udg. af
Odense Universitet, Odense, s. 63—75. [Endurpr. úr Nyt fra Odense
Universitet, August 1974, særnumnier.]
Um landnám og vanda þess að skrifa stutt. Þjóðleikhúsið. Leikskrá.
Hús skáldsins. Höfundur: Halldór Laxness. 33. leikár — 9. viðfangsefni
— desember 1981, s. 3—5.
Heimkoma handritanna 1971-1981. Mbl. 18. febr.
P.V. Glob þjóðminjavörður. Sjötugur. Mbl. 20. febr.
Kristjón I. Kristjónsson. - Minningarorð. Mbl. 27. okt.
Litir menn. Tíminn 4. jan.
[Minningarorð um séra Björn Björnsson prófast á Hólum.] Mbl.,
Tíminn 24. okt.
1982 [Þýð.) Éllen Marie Mageroy: Dularfullir skurðlistarmenn á 18.
öld. “Dyratré“ frá 1774 og nokkur skyld verk. Árb. 1981, s. 77-
102.
Örnefni og minjar í landi Bessastaða á Álftanesi. Árb. 1981, s.
132-147.
Thorvaldsen og ísland. Bertel Thorvaldsen 1770-1844. Sýning á
Kjarvalsstöðum í Reykjavík, s. 19-29.
Til hvers er þetta klunnalega aflagi? Eiðfaxi. Hestafréttir, 1982, 1,
s. 13.
Að setjast í aflgröf. Punktar um smiðjuna í Stöng. Eldur er í norðri.
Afmœlisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugum 8. janúar 1982, s.
211-220.
Biskop Páll Jónsson og hans grav i Skálholt domkirke. Kungl.
Vitterhets Historie och Antikvitets Akademiens Ársbok 1982, s. 145-
155.
Minning. Sveinbjörn Jónsson byggingameistari. Norðurslóð. Svarf-
dælsk byggð & bær, 6. árg., 2. tbl., s. 2.
Gömlu kirkjurnar í Svarfaðardal. Erindi dr. Kristjáns Eldjárns
flutt við hátíðarmessu í Tjarnarkirkju 18. júlí. Norðurslóð. Svarf-
dælsk byggð & bær. 6. árg., 10. tbl., s. 10-11.
Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur sjötugur. Mbl. 8. jan.