Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 3
ÓÐINN 3 sem hver fyrir sig tekur 3—4 menn í sæti. Önnur er ríkisstúkan, fyrir ráðherra og konung. Hitt er kallað fyrst um sinn gestastúkan, án þess þó að sendimenn sjerstakra ríkja hafi nokkurn stöðugan aðgang að henni. Uppi á pallinum verða alls 95 sæti. Ekki er ætlað fyrir því að nokkur maður standi í leikhúsinu. Utan með áhorfendasætunum báðumegin eru stórar fatageymslur, og uppi yfir forstofunni er salur fyrir áhorfendur milli þátta, og þar verða einhverjar veitingar. Fyrir handsnyrt- ingu og þess háttar verður sjeð uppi og niðri, bæði fyrir konur og karla. Rennisviðið. Þegar Adam Poulsen voru sýndar teikningarnar, var ekki búið að draga hringinn, sem afmarkar rennisviðið — hreyfisvið kallar Skúli Skúlason það í »Fálkanum«. — Þá lauk hann miklu lofsorði á teikningarnar, og hve vel öllu væri fyrirkomið, en bætir svo við: »En þarna ætti að vera rennisvið«. Jú, það átti að koma frá upphafi. Rennisviðið er að ryðja sjer til rúms erlendis. Nú er það »Det nye teater« í Höfn, sem hefur ein- asta rennisviðið á Norðurlöndum. í sumar verður rennisvið sett upp á konunglega leikhúsinu í Höfn. Frá dramatiska leikhúsinu í Stokkhólmi var sendur út maður til að líta á leik- svið annarstaðar, og hann kom í þeirri ferð upp í Det nye teater, og þótti til- tækilegast, að láta byggja rennisvið á dramatiska leikhúsinu í Stokkhólmi. Rennisviðið gerir það svo auðvelt að skifta um leik- R'- svið, og sparar mjög vinnu- r-ILLl , , kraft við leiksviðið. Renni- sviðið er lárjett, en sætin fyrir áhorfendurna verða að hækka meira en ann- ars. Lárjett leiksvið er mjög til þæginda. Það er r-T betra að ganga á því og 1 dansa og öll stofugögn fara betur með sig á lárjettu gólfi en höllu. Á Det nye teater átti að sýna leikrit með 12 leiksviðsbreyting- um. Þrisvar mátti nota ’V E STURHLIDí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.