Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 57

Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 57
ÓÐINN 57 Nýja varöskipið »Ægir«, sem sýnt er hjer á myndinni, er bygt hjá Burm. & Wain i Kaupmannahöfu og kom hingað í júlí. Pað er vel vandað, lítið eitt stærra en »Óðinn« og með olíuvjelum. Pað er nú nýlega farið út til landhelgisgætslu. Skipstjóri á því er Einar Einarsson. bygð var svo hafin hlíðar par i skjóli hörðum á velli, skamt frá Ránarbóli. Hallvarður víða fór i kringum Ijörðinn, fjallanna prýði hylti skjómanjörðinn. Kannaði landið kcmpan aðalborna, kunni pann sið: að risa snemma’ um morgna. Örnefni víða gaf hinn gæfulegi, gleðinnar röðull skein um liyggjuvegi, norður til Stiga gildur rjeði ganga, gott þar og leist til margskyns aflafanga. Annað bú síðan setti þar hinn frægi, sjest þar enn leif af fornu túngarðslagi. Störfuðu verkmenn kvölds og morgna milli manngildistiðar gæddir þrótt og snilli. Svo liðu tímar. Búin stóðu í blóma, búandinn safnar auði, frægð og sóma. Hallvarður gerðist hniginn mjög að aldri, hótaði elli þungu stálabaldri. Sú kom og tíð að sýktist hetjan spaka, sóttir hann kvaðst ei fleiri mundu taka. Eitt sinn á beði, bana nærri storðum bæjardrótt við hann mælti slíkum orðum: »Gott er að hvílast, lífs er þrýtur þróttur, því skal með hugró taka Loka-dóttur. Veit jeg á himni Valhöll bjarta standa, víst mun þar sæti búið mjer til handa. Hátt upp til fjalla látið lik mitt grafa, lifandi og dauður frelsi vil jeg hafa. Munu þar fáir mig um fætur troða, mitt jeg og þaðan landnám glaður skoða*. Þagnaði síðan mikils mærings jafni, mannkosta vinur sannlcikans í nafni; andsogið kyrðist, breyltist óðar bráin, brjóstið ei hreyfðist, svo var hetjan dáin. Likið var jarðsett heiðarhnúkum nærri, haugurinn stendur þjóðleið nokkuð fjarri. Súgandi nefndur alment er af mengi. Er hann og leiðarmerki um sela engi. Eygló um morgna árla hólinn skreytir, aftansól líka geislum þangað fleytir, dýrlegar þaðra dularrúnir smiða um dugnað og sæmd og stórhug fyrri tíða. Súganda dæmið tak þjer, öldin unga, áhuga sýndu, brjóttu hlekki þunga, fast þjer að hjarta landsins lög að knýja láttu ekki tefjast, stæltu krafta nýja. Staöarfellsskólinn vígöur. 4. júní síðastl. vígði Jónas Jónsson kenslu- málaráðherra kvennaskólann á Staðarfelli. Heitir hann frá þeim degi »Minning Herdísar og Ingi- leifar Benediktsen«, með því að ákveðið er, að hann eignist sjóð þann, sem frú Herdís gaf til stofnunar kvennaskóla á Vesturlandi i minningu Ingileifar dóttur sinnar, og er sá sjóður nú 150 þús. kr., en við þá gjöf er aukið gjöf Staðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.