Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 40

Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 40
40 ÓÐINN Símun av Skarði. Svo heitir raerkur kenn- ari í Færeyjum, sem dvaldi bjer lengi í vor og ferð- aðist töluvert um landið. Hann er fræðimaður og hefur mikið kynt sjer ís- fenskar bókmentir, bæði fornar og nýjar. En ekki hefur hann fyrri komið hingað til lands. Ung- mennafjelögin hjer í bæn- um hjeldu honum veitslu og leiðbeindu honum á ferðum hans. jeg hef þekt. Og þó að þjóð vor ætti ekki nema fáa slíka menn, þá væri ástæða til að vona að þjóðlíf vort ætli bjarta framtíð fyrir höndum. Þá væri gaman að vera framtíðarmaður í landi möguleikanna. Hans starfssvið var í afskektum, fátækum og fámennum dal, sem á erfitt með að hafa sam- bönd v.:ð umheiminn, enginn sími, enginn veg- ur o. s. frv. Hans starfstími var svo stuttur, hann átti svo mörg áhugamál; hann virðist vera á sínum and- legu uppvaxtarárum, þegar kallið kemur að starfstíminn sje á enda. En samt hafa flestir eða allir þeir mörgu, sem þektu hann, eitthvað að þakka honum, og sem dæmi upp á traust það og virðingu, sem hann naut innan síns hrepps, má benda á, að hann var sjálfkjörinn fyrsti maður, hvar sem á manni þurfti að halda til að vinna fyrir sameiginleg fjelagsmál, enda hlóðust trúnaðarstörfin óspart á hann, og er það næsta eftirtektarvert, hversu vel og trúlega hann leysti þau öll af hendi, þegar maður tekur með, að jafnframt hefur hann stórt heimili, og ótelj- andi einstaklingar, sem leita hjálpar hans í hvers- kyns vandamálum, andlegum og verklegum, en þó sjerstaklega er ástæða til að undrast, þegar maður veit, hve heilsan var oft og tíðum veil, hversu afkastamikill og velvirkur hann var í öllu þessu. Hann var, eins og svo vel hefur verið að orði komist um hann, sannur foringi, sannur sveit- arhöfðingi, en hann var meira en sveitarhöfð- ingi, því hann hafði meiri áhuga en flestir aðrir fyrir almennum hjeraðsmálum, og var ötull og góður starfsmaður og fjelagi í flestum fjelags- skap hjeraðsins, þeim er til velfarnaðar og þroska horfði, s. s. ungmennafjelagsmálum, kaupfjelags- og sláturfjelagsmálum o. fl., og var jafnan tillögu- góður og ráðhollur, hvar sem var. Hann var hreppstjóri, sýslunefndarmaður, safnaðarfulltrúi, sáttanefndarmaður, hreppsnefnd- armaður, Kaupfjelags- og Sláturfjelagsdeildar- arstjóri um skemri og lengri tíma, auk þess sem hann var lengi í stjórn búnaðarfjelags og ung- mennafjelags sveitarinnar, og einn af fremstu mönnum þess fjelags við stofnan þess og störf jafnan síðan, og ekki síst þar leysti hann mesta þrekvirkið og mesta vandaverkið. Og það má segja um öll þessi mörgu trúnaðarstörf, nærri því undantekningarlaust, að af engu þeirra Ijet hann fyrir aðra ástæðu en þá, að hann sjálfur óskaði eftir lausn, sem oft gekk erfiðlega að fá, en flestum gegndi hann til dauðadags. Jafnframt bókhneigð hans og námfýsi kom snemma í ljós mikil trúhneigð, enda var það ekki undarlegt þeim, sem þektu móður hans og heimilislífið á Skarði, þegar Porsteinn var að alast upp. En þegar heilsan fór að hila og hann gat ekki yfir lengri tíma unnið erfiðis- vinnu, og átti erfitt með svefn, hneigðist hugsun hans enn frekar að trúmálum og var hann mjög áhugasamur um þau mál, og hafði sjer- staka ánægju af að tala um þau, einkum við þá, sem í því efni áttu víðsýni og skynsemi, og hann var jafnan mjög bjartsýnn á framtíðina hæði þessa heims og annars. Hann var í orðs- ins eiginlegustu merkingu ljóselskur og ljós- stkinn. Yildi rýma í hurtu allri dimmu og öll- um kulda, og honum hepnaðist það flestum öðrum fremur. Það var eins og glaðnaði yfir manni og maður kæmist í betra skap í nær- veru hans. Það var eins og straumar hlýleika og velvildar streymdu jafnan út frá honum. Og þessu til sönnunar mætti benda á, að afarmargir þeir menn, sem þektu Porstein, hafa látið sjer þau orð um munn fara, að honum lífs og liðn- um, að af öllum þeim mönnum, sem þeir þektu, og af öllum sínum vinum, söknuðu þeir mest Þorsteins Tómassonar. Það þarf enginn að ætla að Þorsteinn hafi látið sig litlu skifta það, sem í daglegu tali er nefnt stjórnmál, eða almenn þjóðmál; einnig þar var hann mjög áhugasamur, og er það trúa mín, að hefði honum enst heilsa og líf, þá hefði Símun av Skarði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.