Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 64

Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 64
64 ÓÐINN Í^Tek'in^ loscow NOfíTH POLE ‘S^ John’s, Vancouvei 'léwYork fashington San Francisco' Flugleiðir um ísland og Grænland. Hjer á uppdrættinum eru sýndar skemstu leiöir milli Norður-Ameríku og Evrópu, sem ætla má að verði aðalleiðirnar, er almennar flugferðir hefjast milli heimsálfanna. Er pað Vilhjálmur Stefánsson norðurfari, sem dregið hefur pessar línur og bent á, hve pær leiðir, sem á uppdrættinum eru sýndar, eru líklegri til pess að verða framtíðarleiðir, en hinar syðri leiðir, par sem vegalengdir milli álf- anna eru miklu meiri. En pað, sem veldur pví, að pessar leiðir eru enn ekki öruggar, er vöntun fullkominna veðurrannsóknastöðva á peim svæð- um, sem pær liggja um, pví vegna is- reks eru pokur tiðar á höfunum við Grænland og Labrador. Bandaríkja- m^ðurinn Cramer, sem reyndi í vor að fljúga austur um frá Ameríku, varð að nema staðar á Labradorströnd vegnu poku, og eyðilagði par vjel sína, og sænski flugmaðurinn Ahrenberg, sem er að reyna flug að auslan vestur yfir, hefur enn eigi komist lengra en til Grænlands. Samt eru Veslurheims- menn margir, sem um petta hafa skrif- að, fulltrúa um, að parna verði fram- tíðarleiðirnar um loftið, og ný flugtil- raun að vestan kvað nú vera í undir- búningi. Fuglar syngja sætt í lundi sumri dýru fegurst hrós. Frelsisprá og ljómi lífsins leifturlökum hrífur sál. Ljettar verða klyfjar kifsins, kvakar alt sitt unaðs mál. Hugsjón eykst og hagur batnar, hrífst af samúð andi hver. Hatursmál og heiftin sjatnar, hreinni dygðir lýsa sjer. Alheimssálin áslartaugum æskulífið tengir pjett. Frá dauðamyrkri, ljóss að laugum lifið broshýrt tekur sprett, Dýrð sje voril dýrð sje lífi. Droltinn lofum sem pað gaf. Minning pess æ mörgum hlífi manni í för um rauna haf. 0 Með myndunum, sem eru i pessu hefti án greina og skýringa, áttu að fylgja nokkur orð. Peir sjera Guð- mundur sál. Helgason, síðast formaður Búnaðarfjelags íslands, og Sigurður búnaðarmálastjóri eru háðir pjóð- kunnir menn og um pá ritað á öðrum stöðum. Líkt má segja um prestana, sjera Sigtrygg á Núpi og sjera Ólaf í Arnarbæli. Skáldsagnahöfundurinn »Valur« er einn af hinum sjálfmentuðu rithöfundum iandsins, og Jónas pinghúsvörður var fræðimaður og safnari, sem látið hefur eftir sig ýmsar varanlegar menjar. Skúli Sivertsen var á sinni tíð mektarmaður og stórbóndi. Hann er faðir frú Katrínar, ekkju Guðmundar sál. Magnússonar prófessors. Ragnar heitinn Ólafsson konsúll var á síðari árum orðinn pjóðkunnur maður fyrir auð sinnogýmsar framkvæmdir á Akureyri. Louis Zöllner ræðismaður og stórkaupmaður i Newcastle á Englandi (f. 17. apríl 1854) hefur lengi verið hjer pjóðkunnur fyrir skifti sín við islensku Kaupfjelögin og er hans víða mjög loflega minst í ritum um kaupfjelagsskapinn á liðnum árum. Prentsmiðjan Gutenberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.