Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 62

Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 62
62 ÓÐINN Einar Árnason fjármálaráðherra. 7. marts síðastl. varð 1. alþm. Eyflrðinga. Einar Árna- son bóndi á Eyrarlandi í Eyjaflrði, fjármálaráðherra, en frá dauða Magnúsar Kristjánssonar og til þess tíma hafði forsætisráðherra gegnt embættinu. Einar er þriðji norðlendski bónd- inn, sem tekur hjer ráðherrasæti. Hann er fæddur 27. nóv. 1875 að Hörarum í Eyjafirði, af göml- um og góðum ey- firskum bændaætt- um. Hann gekk í Möðruvallaskóla og fjekst við kenslu á yngri árum, en hef- ur lengst af verið hóndi. Ljet hann snemma til sin taka í hjeraðsmálum, en var fyrst kosinn á þing 1916 og hefur átt þar sæti siðan. Var hann áður heimastjórnarmað- ur, en hefur nú lengi verið í Framsóknarflokknum. Hann er vinsæll maður og vel metinn bæði heima í hjeraði og á Alþingi. í framgöngu hæversk, svo hugþekk og blíð, að hrifningar þokka nam bjóða. Og broshýru augun sem bergvötnin hrein, þau blikandi spegluðu gleði. Svo lundljett sem vorfugl á gróandi grein hún gæfuna foreldrum ljeði. í huga og breytni var hrein eins og mjöll, lífshliðarnar þekti’ ekki verri. Af saklausri einlægni svipbrigði öll sáust af geðshræring hverri. En lundin var ástgjörn, af vilja of veik, með vonanna drauma svo bjarta, og þráði það heitast að lifa við leik, í ljómandi auðlegð að skarta. Með fullorðinsárum ei friðar hún naut í foreldrahúsum til dala. Á hillingar vængjum hugurinn þaut til hærri og veglegri sala. Hve lágt var þar kotið og kveljandi leitt, hún kostum þess öllum nú gleymdi. Af metorðalöngun var huganum heitt, þar hraðfleyga útþráin streymdi. Svo kvaddi hún bernskunnar blómlegu sveit og bjóst til að leita sjer frama. En sorgin við foreldra hjörtu þá hneit, svo huggleðin hvarf þeim með sama. Pví hræðslunnar pindu þau harðþungu tök, að Hugljúf nú mótvinda fengi. En guðstrú og von þeirra bar uppi bök, þær bætandi hreyft gátu strengi. III. Jeg frjetti það, Hugljúf, þú hraðaðir för að heiman í fjarsýnis bláinn, og alstaðar ljómaði fegurð og fjör og frjálsræðis vaxandi þráin. Yfir götur og torg leiddust hann og hún og hjöluðu ástþýðum rómi um framtíðardaganna dulskráða rún, þar dýrð biði hvarvetna og sómi. Pin æskunnar vorsól á himni var hátt og helti’ á þig ylgeisla ljóma, hún örvaði kendir og æðanna slátt, og ást leysti úr varfærnis dróma. Að brosa við gumum og gefa’ undir fót, það gerði nú ungmeyja fjöldinn, og fagnandi út rjetta arma þeim mót var ágætust skemtun á kvöldin. Hún Hugljúf min smáa var feimin mjög fyrst, því frumeðlis þrÖDgt var i týgjum. Hún fann þó að sálin var svolítið þyrst i sopa af lifsbikar nýjum. Að kynnast sem flestu og kafa öll djúp er köllun og manneðlis þráin, en vandinn að saurga’ ekki sakleysis hjúp, því siglingarleiðin er náin. Brátt þorstinn varð sterkur í lifsnautna leik, svo lengur hún stóðst ekki mátið. Á bikarnum fyrsta hún bergði svo smeik, en bætur í tje fjekk hún látið. Og Vindhamur, bernskunnar broshýri sveinn, henni bauð nú svo glaður til dansins. Svo gæfunnar vegur nú glansaði beinn og glöggur til framtiðarlandsins. IV. Ó, framtiðarlöndin! svo fögur og við, með flöktandi geisla um tinda, fyrir augunum skína hjá æskulýð með allsnægtum lífsþæginda. Par dýrlega blikar á gróandi grund, hin geðþekku nautna heimkynni. Að líta þar inn og sjer leika um stund er lífsþrá og æskunnar sinni. Frá gjálífls öndvegi hljómar á horn mjög hrynljúfur söngrómur þýður: »AIt lífsstrit er óþarft, því eyðslunnar norn svo alfrjáls hjer rikir og býður«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.