Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 29

Óðinn - 01.01.1929, Blaðsíða 29
ó Ð I N N 29 sinni langa hríð, sem hann mat mikils að von- um. t*að var jarpskjóttur hestur, skeiðgammur mikill og ofsaviljugur. Fóru þeir marga ferðina saman og sáust þá lítt fyrir um leiðir, ef svo bar undir, því að Skjóna voru flestir vegir fær- ir. Báðir voru alþektir þar víða um hjeruð, maðurinn og hesturinn, og báðir að góðu.Varla mundi það vera í óþökk Guðmundar, að hests- ins er hjer getið. Guðmundur gaf sig lítt að opinberum málum; var um hríð í sveitarsfjórn og sat eitt sinn varamaður á sýslufundi, en kvaðst fátt vilja síður gera. Guðmundur vartryggurmað- ur og vinfastur, en ekki allra, stiltur vel og gætinn, en ein- beittur ogsnögg ur i fasi, ef því var að skiíta. Barngóður var hann og málti ekkert aumt sjá. Fjáreyðslumað- urvar hanneng- inn að nauð- synjalausu og betra var að biðja hann mikils til þarfra hluta en lítils til óþarfra. Ekki brast hann rausn og höfðinglyndi, er á reyndi, og mun það seint gleymast þeim, er af nutu. — Síðustu árin var hann farinn að heilsu. Hans mesta yndi \ar þá að gæta barnanna. Þau kölluðu hann afa sinn, og átti hann það nafn skilið. — Seinustu mán- uðina lá hann rúmfastur. Dánardægur hans var 7. sept. 1927. Af systkinum Guðmundar eru nú ekki á lífi nema Ragnheiður, kona Stetáns Eiríkssonar á Litlu-Reykjum, Guðfinna, ekkja Bjarna Eiríks- sonar í Túni, og Margrjet ljósmóðir í Hafnar- firði, ekkja Jörundar Þórðarsonar trjesmiðs. En dáin eru þessi: Einar, kvæntur Ingibjörgu Gríms- dóttur; Vilborg, gift Sigurði Ásmundssyni í Mið- engi á Vatnsleysuströnd ; Tómas á Einifelli og síðar í Reykjavik, kvæntur Ástrós Sumarliða- dóttur; Guðlaug, ógift, Elín, gift Bjarna Bjarna- sjmi i Ölvesholti; Agnes, gift Bjarna Rorlákssyni á Hellum á Vatnsleysuströnd. Öll voru systkini þessi mestu efnismenn, dugnaðar og ráðdeildar- fólk, og er margt manna frá þeim komið, þó að hjer sje ekki talið. Guðrún kona Guðmundar var fædd í Eyvík 4. júni, en fluttist með föður sinum að Hróars- holti tveggja ára gömul og ól þar allan sinn aldur. Halldór Bjarnason.faðir Guðrúnar, bjó lengi í Hróars- holti, alþektur merkismaður á sinni tíð. Hann andaðistáheim- ili dóttur sinnar 1908 í hárri elli. Seinni kona hans.Ingveldur, lifði fram til 1912. — Bjarni afi Guðrúnar bjó í Holtakoti, hann var sonur Einars á Vatns- leysu, Halldórs- sonar í Efsta- dal, á lífi 1729, þá 68 ára, Narfasonar í Efstadal, Einarssonar í Gröf, Jóns- sonar á Laugarvatni og siðar á Kringlu. Kona Jóns var Þuríður dóttir Oddleifs og Ingibjargar bróðurdóttur Daða í Suóksdal. Jón var sonur Narfa Ormssonar sýslumanns i Reykjavik og Ingibjargar Narfadóttur, lvarssonar ábóta á Helga- felli. Faðir Orms var Jón sýslumaður i Gull- bringusýslu, Árnasonar prófasts í Hruna og síðar ábóta í Viðey. Móðir Guðrúnar var Guðríður Þórðardóttir frá Ormsstöðum, Guðmundssonar bónda sama staðar, Guðmundssonar á Hömrum, Jónssonar sama staðar, Ólafssoaar. Kona Guðmundar á Hömrum var Hallgerður Magnúsdóttir spítala- haldara í Kallaðarnesi, Guðmundssonar spítala- haldara í Iílausturhólum, Magnússonar í Laug- arási, Magnússonar sama staðar, er kallaður var »miser«, Illhugasonar á Hafgrimsstöðum í Skaga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.