Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 124

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 124
ig6 bókum; þær eru ljósar og liprar, eiga vel við tímann, víða hjartnæmar og ágætar að orðfæri, framsetningu og efni. Litið hefir annað verið ritað í þessari grein. d) Heimspeki og náttúruyísindi hafa mjög orð- ið hér á hakanum, og má nær því segja, að þeim vís- indum hafi eigi verið sint hér. Skólarnir létu sér nægja latínu- og guðfræðisnám fram undir miðbik ald- arinnar, þá er betra skipulag komst á kenslumál vor, og tekið var að kenna náttúrufræði í skóla, og for- spjallsvísindi við prestaskólann. En af þessu leiddi þó eigi, að þessi vísindi væru neitt stunduð að mun, og hefir því lítið verið í þeim ritað. Nær því hiðeina heimspekilega rit er „Njóla“ Bjarnar Gunnlaugssonar* 1, og er undirstaða hennar skáldleg heimspeki í þrengri merkingu2. Sköpunarverkið er óendanlegt bæði í tíma og rúmi; hið æðsta í því er lífið, og tilgangur sköpunarverksins er viðhald lífsins. Lífið er þvi eiiíft og hin sýnilega verkun guðs í heiminum, og drottnar yfir hinu líflausa. f>að er sífeld framkvæmd, einstakl- ing fram af einstaklingi, og einstaklingurinn er eilífur. prestaskólakennari, og biskup yfir íslandi 1866. Dr. theol. 1844. (»Prédikanir« hans eru útg. í Khöfn 1856). 1) Bjöm Ounnlaugsson er fæddur 28. sept. 1788, lærði í heimaskóla og var útskr. af Geiri biskupi Vídalín 1808; hann fór á háskólann 1817, og vann verðlaunapening í stærðafræði 1818. Hann stundaði stærðafræði 4 ár, og fékst við landmæl- ingar með Schumaeher 2 ár, og vann annan verðlaunapening 1820. 1822 varð hann kennari við Bessastaðaskóla, og 1850 yfirkennari við lærða skólann í Bvík; hann fékk lausn frá em- bætti 1862. Hann andaðist 17. marz 1876. (»Njóla«, gefin út sem skólaboðsrit, Viðeyjar kl. 1842. 2) það, sem alment er kallað »heimspeki« virðist miklu betur eiga við að væri kallað rvísindafrœði«, af því að húngríp- ur meira og minna yfir öll vísindi. Aptur á móti mætti vel kalla nheimspehú þann hluta vísindafræðinnar, sem alrnent er nefndur »Naturphilosophi«, því hann hljóðar um heimsbygg- inguna og þá hluti, sem í heiminum eru.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.