Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 8
8
sýslu. Ef sérstakleg'a væri tekið tillit til þess, að
kosningarréttrinn gæti komið sem jafnast niðr, yrði
að Hkindum að skifta landinu niðr f stcerri kjör-
dœmi enn nú eru, sem hvert fyrir sig ætti að velja
fleiri þingmenn enn nú er títt; þá væri skifting á líkan
hátt og nú hefir verið sagt að minsta kosti hugsan-
leg, og yrði á þessa leið.
I. Skaftafells, Rangárvalla, og Vestmanneyjasýsla,
með 9421 manns, kysi 4 þingmenn.
II. Arness, Kjósar- og Gullbringusýsla og Reykja-
vík, með 14484, kysi 6 þingmenn.
III. Borgarfjarðarsýsla, með 2598, 1 þingmann.
IV. Mýrasýsla, með 2328 manns, 1 þingmann.
V. Snæfellsness, Dala, og Barðastrandarsýsla og
ísafjarðarsýsla, með 14037 manns, kysi 6 þing-
menn.
VI. Stranda, Húnavatns, Skagaíjarðar og Eyja-
fjarðarsýsla, með 16813 manns, kysi 7 þing-
menn.
VII. jþingeyjar, Norðr- og Suðrmúlasýsla, með 12764
manns, kysi 5 þingmenn.
J>á kœmi I. 1 þm. á: ......................... 2305
— — II. - — 2414
— — III. - — 2598
— — IV. - — 2328
— — V. - — 2336
— — VI. - — 2402
— - VII. - - 2553
þ>að væri að minsta kosti miklu réttlátara hlut-
fall enn nú er; annað mál er hvort kosningunum yrði
komið svo fyrir, að kjördœmin gæti haft þessa
stœrð.
III.
Eins og taflan að framan sýnir, vóru kjósendr á