Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 86

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 86
86 kallar Schiller „purpurne Finsterniss“ („der Taucher“; Steingr.-Thorst. þýddi það „dumbrauðan sorta“); þannig hefir „rauður“ fengið merkinguna „ógurlegur“ (rauða- vikingur, rauða-galinn o. s. frv.). f»að er sjómönnum kunnugt, og sannað með vís- indalegum rannsóknum, að það skiptir i tvö horn, þá er menn halda frá hinum dökkbláa sjó hitabeltisins og út til íshafanna suður og norður, þar sem sjórinn er grænleitur og miklu salt-minni, vegna ísbreiðunnar, er ávallt þekur heimskauta-höfin. Rannsóknirnar hafa og staðfest það að miklu leyti, að því saltari sem sjórinn er, því blárri og gagnsæjari er hann; þetta á sér að minnsta kosti stað í köldu höfunum, eins og fyrr var á drepið. En þó við höfum tekið það fram sem aðalreglu, að sjórinn sé blár í hitabeltinu, en grænleitur í kuldabelt- unum, þá er sú regla alls eigi algild. Sjórinn er viða grænn í hitabeltinu, en það er einkum þar sem stórar ár bera ferskt vatn af landi ofan og langt fram í sjó, og blanda hann svo að hann verður grænleitur og miklu seltuminni og þess vegna léttari; þetta sást á Chall- enger-ferðinni við Grænhöfða-eyjar fyrir vestan Affríku, sex hundruð mílur frá Senegal-ósum; svo langt verk- ar fljótið á sjóinn. Eins verður og blár sjór fyrir skip- um í norðurhöfunum og suðurhöfunum, en það eru straumar af bláum sjó úr hitabeltinu; hvervetna um- hverfis er sjórinn grænleitur. þ>essar litbreytingar sjáf- arins eru eigi einungis merkilegar fyrir vísindamenn, heldur og færa sjómenn sér þær þráfaldlega í nyt til þess að átta sig, ef þoka er eður dimmviðri og afstaða skipsins eigi verður útreiknuð af sólarsýn. J>ess var getið áður, að sjórinn fengi viða lit sinn af sæjurtum og sædýrum. Hinar eiginlegu sæjurtir, sem hvergi geta lifað nema f sjónum, kallast yfir höf- uð þang eða þarar, og þekkjast af þeim meir en 6000 tegundir, fyrir utan margar aðrar, sem þrífast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.