Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 73
73 hann er holur neðst og þannig til búinn, að hann tek- ur með sér sand og leir úr botninum, og er það allt saman rannsakað af náttúrufræðingum, þá er upp kemur. Neðarlega við standinn er og fest messingar- hylki, og kemur það upp fullt af sjó, og er hann einnig rannsakaður, til að þekkja allt eðli hans, eptir því hversu djúpt er. Á línuna eru festir sérlega til- búnir hitamælar, einn á hverjum ioo föðmum, og er nákvæmlega tekið eptir og ritað upp hvað þeir vísa, þá er upp koma; stundum er og mælt með miklu fleiri hitamælum, á hverjum ioföðmum. Á 3,900 faðma djúpi brotnuðu glerkúlurnar á hitamælunum af þrýst- ingunni, og áttu þær þó að þola 600 fjórðunga álag. Challenger-sökkurnar voru það betri en grunnsökkur þær, sem vér nefndum fyr, að þær voru að eins fjórar mínútur að sökkva 3000 faðma; en hinn lengri tími, sem hinar þurftu, kom bæði af því, að verkfæri hafa eigi verið eins góð, og svo af því, að menn hafa eigi eins vel fundið, eða gefið gætur að, hvenær sakkan kendi grunns1. Fyrir utan það, að djúp hafsins er mælt þannig, þá er einnig sjáfarbotninn sjálfur rannsakaður og allt slætt upp sem verður með háfum og netum, sem fest eru á járngjarðir og dregin eptir botninum til að ná sjódýrum og öðrum náttúruhlutum; þeir dragjafnar sem þar til eru hafðir, eru miklu stærri en þeir, sem áður var lýst; taki steinn eða klettur í háfinn á marar- botni, þá teygist dragjafninn þegar sem mest má verða, tiu álnir (hann hangir undir stórránni og neðan í hon- um er hjól það, er línan leikur á), og gefur hann þann- I) Á hinu norska skipi, er hét „Vöringen“, og gjört var út til að kanna norðurhöfin 1876 til 78, voru tilfæringarnar svipaðar þessum, en i ein- hverju munar hjá öllum. Útgjörðar-kostnaðurinn við rannsóknarferð Norðmanna voru 246000 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.