Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 14
»4 ingjar, sem vóru útnefndir af konungi, ýmsir embættis- menn þingsins, meðlimir riddaraorðnanna, allir há- skóladoktorar, málfœrslumenn við yfirréttinn, menn sem höfðu nótaríalstörf á hendi, lyfsalar, brakúnar o. fl. kosningarrétt, án tillits til þess, hvort þeir greiddu hinn ákveðna skatt eða ekki. Verzlunarmenn, lista- menn og iðnaðarmenn höfðu kosningarrétt, ef þeir greiddu i húsaleigu minst 200 lírur (c 144 kr.), ef þeir bjuggu í hrepp eða sveitarfélagi, sem ekki hafði full 2500 íbúa, enn eftir því sem mannfjöldi sveitarfé- lagsins var meiri, átti húsaleigan að vera hærri, enn hæsta húsaleiga, sem átti að greiðast, til þess að gjaldandinn hefði kosningarrétt, vóru 600 lírur (c 432 kr.). Skipstjórar á verzlunarskipum, og forstöðumenn fyrir hverju helzt iðnaðarfyrirtœki sem var, þar sem 30 manns, karlar eða konur, höfðu daglega atvinnu, þurftu að eins að greiða 20 lirur (c 14 kr. 40 a.) eða borga þá húsaleigu, sem ákveðin var fyrir verzlunar- menn í því sveitarfélagi. Hver sem gat sannað, að hann hefði stöðugt í 5 ár haft 600 lirur (432 kr.) í laun af ríkissjóði, og sem fœrði rök fyrir því, að hann eingöngu af fasta heimili sínu greiddi þá húsaleigu, sem verzlunarmenn áttu að greiða í hans sveitarfélagi, hafði kosningarrétt. Lög ítala höfðu þess utan ýmsar ákvarðanir um það, hvernig reikna skyldi skattinn, sem útheimtist til kosningarréttarins. Sá sem galt skatt af fasteign, og hafði leigt hana fyrir 9 ár með löglegum samningi, mátti ekki reikna sér í vil meira enn 4/5 hluta skattsins; '/5 hluti er talinn leiguliðanum í hag. Ef tekjur af eignum barna runnu inn til föður þeirra, mátti hann telja þann skatt, sem greiddr var af þeim, sér í vil; ef gift kona galt skatt, var hann talinn sem maðr hennar hefði goldið hann ; ef ekkja eða kona, sem skilin var við manninn, greiddi skatt til rík- issjóðs, var hann reiknaðr sonum hennar í hag. Fleiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.