Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 88

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 88
88 1676, og er sá dagur merkisdagur, því að þá opnaðist mönnum nýr heimur, sem enginn hafði haft hugmynd um, og sem enginn sér enn fyrir endann á. Líkt stendur og á með það er í sögum stendur og annál- um, að blóði hafi rignt (t. a. m. í Njálu, að blóð kom ofan á messuhökul prests að Svínafelli — hafi prest- urinn verið í kirkju, þá er það ótrúlegt, en hafi hann verið úti, þá er það náttúrlegt); er þetta kunnugt í útlöndum og kallað „blóðregn“ og „rauður snjór“, og er ekkert annað en smádýr eða plöntur, sem eigi greinast nema í sjónaukum. — Sumar þangtegundir allstórvaxnar þekja sjóinn sumstaðar svo milum skiptir, og sýnist hann eins og grænt engi, en svo mjög stend- ur þetta fyrir skipunum, að þau eru marga daga að hafa sig fram úr því; þetta varð fyrir Kólúmbusi fyr- ir vestan Affríku, þá er hann fór í landaleit, og ætl- uðu hásetar hans það galdra og lá við upphlaupi. |>etta haf nefnist „Sargassó-haf“ (Sargazo er spánskt orð og merkir villi-vínber; var það haft um þetta þang af því á því eru hnútar eins og á blöðru-þangi). — Sum- staðar í Norðurhöfunum sýnist sjórinn svartur eins og bik, af þvf hann er fullur af smágjörvum þangjurtum, sem eru eins og slim, en á þeim nærist aptur fjöldi smákrabba og annara sjódýra, og á þeim nærast apt- ur hvalirnir; er það því næsta áríðandi fyrir hvalveiða- menn að komast 1 þenna „svarta sjó“, þvi þar vita þeir af veiðinni. — Furðuleg var sú sjón, er King- mann skipstjóri sá í Indíahafi hinn 27. Júlí 1854 um kvöld. Sjórinn varð á svipstundu snjóhvítur; ekkert ský var á loptinU; og samt var það kolsvart niður við hafsbrún, eins og undir stórviðri; stjörnurnar skinu með daufu ljósi, og vetrarbrautin sást varla. Allt var mjög óttalegt, sjórinn eins og maurildi1, himininn kol- I) „Maurildi“ er og haft um úldinn fisk og fleira, sem verður fyrir raka, Og glórir i myrkri. petta orð er afbakað úr „Möru-eldur“ ; Mara er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.