Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 40
40 embætti í sex ár með hinu mesta lofi; enn áðr var hann gerðr að meistara í heimspeki af syni biskups Resenius, sem þá var oddviti þeirrar háskóla- deildar. Árið 1638 kom Brynjúlfr hingað aftr, eftir 12 ára veru í Danmörku, og af því að móðir hans var þá önduð, nærri fyrir þrem missirum, ætlaði hann að selja móðurarf sinn og jarðir hér á landi, kveðja góða vini og jafnvel ísland fyrir fult og alt, og ferðast erlendis sér til frama, og til þess hafði hann fengið ferðastyrk hjá kórsbrœðrunum (capitulum) í Hróarskeldu, eftir því sem hann sjálfr segir. þetta sumar reið hann til þings, til að geta fundið sem flesta vini sína, enn um þingtímann andaðist Gísli biskup Oddsson; var hann þá ásamt öðrum heldri mönnum beðinn að fylgja Hki hans austr í Skálholt; reið hann með fylgdinni austr undir Hrafnagjá og skildi þar við hana, því hann varð þess áskynja, hvað menn höfðu í hyggju; enn þetta mislíkaði mörgum. Enn hann sneri á leið vestr í Borgarfjörð, og dvaldi nokkurar nætr f Stafholti. Eftir greftrun Gísla biskups var meistari Brynjúlfr kosinn aftr til biskups í hans stað, og kjörbréf hans samið og undirskrifað i Skálholti, og fylgdi því fast- ast fram Árni Oddsson lögmaðr; þetta kjörbréf náði Brynjúlfi í Stafholti, og tók hann nauðugr við því, enn hét því þó, að koma þvi á framfœri, enn kvaðst mundu láta afsökunarbréf sitt verða því samfara. f>að- an fór hann til góðvinar síns, síra fórðar Jónssonar í Hítardal, sem fyrrum hafði verið honum samtíða i Kaupmannahöfn, og bauð honum að taka við þessari kosningu og sœkja um biskupsembættið, því það væri sér þvert um geð; enn síra þórðr skoraðist undan þvi. J>aðan ferðaðist Brynjúlfr vestr, kvaddi föður sinn, reið svo norðr í Eyjafjörð og sigldi frá Akreyri um krossmessuleyti. þegar hann kom til Kaupmanna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.