Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 84

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 84
84 haf er jafnvel svarblátt, og ætla sumir það enn seltu- meira; aptur á móti eru íshöfin og Norðursjórinn grænleit, enda seltu-minni. — Ljósmagnið eigi einung- is minnkar eptir því sem dýpkar, heldur einnig leys- ist sólarljósið í litarbylgjur sínar, eins og verður í regnboganum, þar sem sólarljósið, sem í sjálfu sér er hvítt, leysist í sjö liti. Af þessu hefir sú kenning verið leidd, að sökum þess að hinir bláu og fjólubláu sólar- geislar kastist fyrst aptur, það er: nái minnst niður í djúpið, þá sé næst yfirborðinu ríki hinna bláu og fjólubláu dýra; þar næst verður sjórinn grænleitur af grænu geislunum, er lengra ná niður, og þar sé því heimkynni hinna grænleitu dýra; enn lengra leggja hinir gulu og brúnleitu geislar, og í því djúpi eru dýrin þannig lit; dýpst ná rauðu geislarnir og lengst niður í purpuramyrkur sjáfardjúpsins, og þar eru rauð dýr og sæjurtir. í enn meira djúpi, þar sem aldimmt er og sólargeislarnir eigi ná til, þar eru dýrin hvít, það er: litarlaus; þetta ætti að vera svo á 300 faðma djúpi og meir. En þetta stendur eigi heima við þá reynslu, sem rannsóknir á sjónum hafa veittt. Með því sem nú hefir sagt verið höfum vér ein- ungis átt við lit sjáfarins í sjálfum sér, eða eins og hann er fyrir krapt sólarljóssins; en víða fær sjórinn og lit af ýmsum hlutum sem í honum eru. Vér nefnd- um áður nöfn á nokkrum höfum, sem gefin eru af litnum : gula hafið við Kína er þannig litt af þang- jurtum, og af leir þeim er Hohangho-fljótið ber langt fram í sjó; græna hafið eður Persa-flói er grænt af smádýrum og sæjurtum; purpurahafið við Kalíforníu er rauðleitt af smákröbbum, sem það úir og grúir af; Spánverjar kalla það „Mar vermejo“, ormahaf. Rauða 1) Á ferðum íslendinga til Ameríkn er getið um „maðksjó1 11, og að maðkarnir hafi unnið á trénu, nema það vseri brætt með „seltjöru“:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.