Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 81
8i sumum skipum vélar til þess að fá ávallt drykkjarvatn úr sjónum. Sía má hann og í gegnum sand, en þó fæst ósalt vatn einungis úr því sem fyrst rennur; seinna verður hann aptur saltur og væminn. Allir þeir er við sjó eru þekkja „sjóarlyktina11, þessa ein- kennilegu lykt, sem eigi verður lýst eða líkt við neitt, en hún kemur bæði af þeim efnum, sem i sjónum eru, og einkum af fúlum og fúlnandi sjódýrum og þang- jurtum, er sjórinn skolar upp á fjörurnar; vita það margir, hversu óþægilegur og enda skaðlegur slíkur daunn getur orðið; í ofsahitum og í hitabeltinu veldur þetta sóttum og sýki, og eru fyrir þetta sumir staðir á hnettinum illa ræmdir, t. a. m. Guyana í Suður-Ame- ríku, Guinea í Affriku, Súnda-eyjarnar við Asíu, og enn fleiri staðir. Salt er unnið úr sjónum á mjög óbrotinn hátt, með því að gjörðar eru stórar grafir í fjörunni og stí- að fyrir með görðum; gufar þá sjórinn upp, en saltið verður eptir. En þetta verður eigi nema þar sem mjög er heitt af sólu ; næst þannig fjarska mikið salt við Spánar og Frakklands strendur. —í öllu árvatni er dálitið af matarsalti, brennisteinssúru og kolasúru kalki, magnesíu, natrón, kalí og járni; þótt lítið sé af þessu í vatninu, þá getur samt kveðið nokkuð að þvi, er það er borið til sjáfar árþúsundum og ára-millíónum saman, og þá mundi sjórinn verða saltur af því, þó hann í öndverðu hefði verið ósaltur. Sumum mundi ef til vill finnast það kynlegt, að verða langorður um lit sjáfarins, því hann munu allir þykjast þekkja. Venjulega er sjórinn kallaður blár; allir kannast við „hinn bláa sæ“ ; „hinar bláu öldur“; stundum er og nefndur „hinn grái sær“ o. s. frv. En þeir sem sjónum eru kunnugir vita það og, að mörg- um fleiri litum getur brugðið fyrir á honum, og á það Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. V. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.