Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 133

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 133
«33 Færom gildan grepp Ióseppi, sá skal ríða, rikom til Súðavíkr; en í biskupasögum i, 661 og Sturlungu 2, 297 eru orðin þannig: Færom gildan grepp Ióseppi, sá skal ráða ríkr Súðavík, og eptir þessum síðari texta er enska þýðingin gjörð, en ekki eptir hinum fyrra. — í Vol. II 322 eru orðin „beið herr konungs reiði“ og „hús luto opt fyr eiso“ alls eigi þýdd, líklega af ásettu ráði; en engin grein er gjörð fyrir því (og ekki í athugasemdunum aptan til). í Vol. I 158 er bæði ranglega sundur greint og ranglega þýtt; þar stendur þetta: Hvat beit brynjo? Hví brá ek svefni? Hverr felldi af mér fölvar nauðir? Sigmundar burr sleit fyr skömmu hrafns hrælundir hiörr Sigurðar . . . Á eptir burr á að standa komma eða semikomma, því að væri ekki svo, þá yrði að lesa „hjörvi“ fyrir „hjörr“, enda er svo þýtt sem þar stæði „hjörvi“. En „subjectið“ í „sleit“ er ekki „Sigmundar burr“, heldur „hjörr“. „Sigmundar burr“, er svarið upp á spurning- una á undan, en annars gjörir þetta lítið til, hvað meininguna snertir. í Vol. I 145 er og án efa rangt að lesa „hugró es í miðju, onn es í oddi“ — það á að vera eins og það var: „hugr er í miðju, ógn er í oddi“, því að fornmenn skoðuðu vopnin sem andlegar verur og settu þau í beint samband við andans heim, og það eitt fullnægir sönnum skáldskap — og hvern- ig á „hugró“ að vera i miðju (sverðinu?) nema hér eigi að hugsast knappurinn á hjaltinu eða meðal- kaflanum ? Fyrir utan þetta skal eg benda á fáeina staði, sem eru alveg rangskildir hjá G. V. og má á því sjá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.