Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 47
47 og læsi þær ekki upp af blöðum, eins og margir höfðu áðr gert, heldr prédikuðu upp úr sér. Af því að honum þótti presta eiðrinn í ordínanzíunni vera ófullkominn, bjó hann til aðra eiðs fyrirmynd í 15 greinum, sem hann lét þann er vígðist lesa upp fyrir altarinu með knéfalli, og siðan rita nafn sitt undir. Á vísítatsíuferðum sínum lét hann sér ekki lynda að spyrja börn, grenzlast eftir framferði og embættis- fœrslu presta og kynna sér ástand og fjárhag kirkna, eins og lögin fyrir skipa með berum orðum, heldr hélt hann og iðulega prestastefnur í hinum fjarlægari héruðum, t. d. í Garpsdal 1639, Vallanesi 1641, Væli- gerði 1645, Egilsstöðum 1645, Staðastað 1646, Otrar- dal 1647 og Egilsstöðum 1663 o. s. frv. Á þessum fundum rœddi hann og feldi úrskurði um kirkjuleg mál. Hann þoldi engin nýmæli né afskifti veraldlegra valdsmanna af andlegum málum. Hann kom betra skipulagi á árgjald af brauðum til fátœkra uppgjafa- presta, enn áðr hafði tíðkazt, því áðr var jafnt útsvar lagt á hin fátœku og hin betri brauð, enn hann jafn- aði niðr og til tók, hve mikið hvert brauð skyldi ár- lega greiða, eftir tekjuupphæð þess, enn heimtaði ekki, að staðarhaldararnir borguðu það i peningum, sem þeim kynni að veita örðugt, heldr skyldi svara því út af hinum venjulegu preststekjum, helmingi í friðu á vorin, enn helmingi í smjöri eða dauðu á haustin, og var það eftir hans undirlagi gefið með fá- tœkum uppgjafaprestum. Hann úrskurðaði og, að hver landsfjórðungr skyldi annast sína uppgjafa- presta. Enginn Skálholtsbiskup, nema biskuparnir Vilchin og Gísli Jónsson, hefir látið eftir sig nauðsynlegri menjagrip enn Brynjúlfr biskup, sem er máldagabók yfir allar kirkjur biskupsdœmisins. Að sönnu hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.