Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 90
90 8 slík dýr. — Nokkuð öðruvísi glæta kemur á sjóinn í stinnum norðanvindi og þá er veit á storm ogf óveð- ur; þá sést glóra mest í kjölfarið, er skipið setur hreif- ingu á sjóinn, en sú glæta nær eigi lengra. J>á er róið er, sýnist eldur drjúpa af árunum, og fólk, sem baðar sig eða veður í sjónum, sýnist allt logandi, og allir hlutir glóa sem sjó er hellt yfir. Sjór í fötu lýsir ekkert, ef hann er látinn kyrr; en sé hann hristur, þá stendur af honum gneistaflug í allar áttir. — Enn öðruvísi er sjáfarljósið, er það nær yfir víð svæði. f*eg- ar í Ermarsundi og utar í Atlantshafi sýnist allur sjór- inn opt á nóttunni standa i björtu báli; ótal gneistar fljúga upp i einu augnabliki og renna sarnan á svip- stundu; hyggja menn þessu muni valda tegund nokk- ur smákrabba (krabbaflær), en þó einkum smákvikindi það er ,náttljós‘ (Noctiluca) heitir ; það er á stærð við prjónshnapp og úir allur sjórinn afþví. í einum vatns- dropa komast vel fyrir ioo slík smádýr; og ef vér gjörum, að eitt dýr finnist í hverjum teningsþumlungi sjáfar, þá verða 4,800 millíónir á einni ferhyrningsmílu fet-þykkri — en því má nærri geta, að miklu meira er af þessum dýrum en þetta. En fyrir utan þetta ljós, sem þannig er á yfirborði sjáfarins og grunt nið- ur, þá eru og til lýsandi fiskar, er halda sig á kol- dimmu djúpi, þar sem ekkert gefur birtu nema þeir. þ>etta lýsandi eðli er annars eigi einkennilegt sjódýrum, því allmörg landdýr eru einnig svo, bæði ánamaðkar og ýms skorkvikindi; sumir fjöru-ormar lýsa og. Eigi vita menn hvernig á þessu lýsandi eðli dýranna stend- ur; svo mikið sýnist vera vist, að það eigi sér rót i einhverju fitu-efni, þar sem rannsakað hefir verið, en að ekkert sérstakt lýsandi efni muni vera til. þar á móti vitum vér með ýms dýr, hverir líkamspartar gefa frá sér ljósið; hjá marglyttum eru það strengir, og svo er hjá fleiri dýrum; á sumum eru smáhol eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.