Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 71
7i Fyrrum var þannig farið að, að þungri grunnsökku var hleypt niður á færi, og reyndu menn til að finna þegar hán kæmi við botninn, en á þenna hátt varð eigi mælt dýpra en hér um bil 1600 faðmar. Menn tóku þá eptir, hvenær línan hætti að vindast upp af hjóli því eða vindu, er henni var hleypt niður á; en þetta truflaðist mjög af straumunum í djúpinu, er tóku f færið og báru það langa leið út af hinni þverbeinu stefnu, er til var ætlazt að sakltan færi, og mældist því djúpið miklu meira en það í raun og veru var. í Norður-Ameríku hefir svipuð aðferð verið höfð og sú, er Hook fann þegar 1665; það er fallbissukúla með gati á, allt að 60 punda þung; í gegn um hana geng- ur standur, og eru efst á honum tvær kross-spýtur, er leika á ási, og er línan fest við enda þeirra. þ>egar er kúlan snertir botninn, þá losnar hún og rennur niður af standinum; þá fara kross-spiturnar þegar aptur upp með línuna, en kúlan verður eptir á sjáfarbotni. Línan er rúmir gooo faðmar að lengd, og vega hverir 100 faðmar hér um bil eitt pund. Grunnsakkan rennur fyrst mjög hratt niður, en hægir á sér æ meir og meir, eptir því sem dýpkar, vegna þeirrar fyrirstöðu, sem þrýsting sjáfarins gjörir. Eigi nægir handafl við slíkar vélar, en þær eru látnar ganga með gufuvélum. Grunnsakkan er eina mínútu á leiðinni fyrstu hundrað faðmana; seinustu 500 faðmana af 3000 sekkur hún á 24 mínútum. Grunnsökku-mæling af skipi undir seglum er mjög óáreiðanleg, þar eð ylgjan og undiraldan ber skipið skjótlega þaðan er sökkunni var niður hleypt; þetta verður því eigi gjört með áreiðanlegri vissu nema á gufuskipum, og er skipinu þá haldið kyrru með gufu- magninu, og þess nákvæmlega gætt, að sökkufærið hlaupi þverbeint ofan í sjóinn. Merkilegar og ágætar voru þær tilfæringar, er hafðar voru til að mæla sjáf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.